Samherji kaupir umfjöllun

Á fésbók birtist texti í ţágu Samherja sem almannatengslafyrirtćkiđ KOM kaupir. Textinn auglýsir Samherja sem fórnarlamb í deilum viđ Seđlabanka. Í Viđskiptablađinu, en ţađan eiga eigendur KOM rćtur sínar, er grein sem rekur raunir Samherja.

Ţessi ađferđ, ađ kaupa sér stöđu á fjölmiđlamarkađi í deilum viđ yfirvöld, er ćttuđ úr smiđju Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Hann og Ţorsteinn Már forstjóri Samherja voru viđskiptafélagar í Glitni og e.t.v. fleiri útrásarćvintýrum.

Samherjamenn una ţví ekki ađ vera teknir til rannsóknar. Ţeir vilja vera ríki í ríkinu, hafnir yfir lög og rétt. Í Samherjalandi eru sumir jafnari en ađrir, rétt eins og á tímum útrásar. Viđ vitum öll hvernig fór fyrir ţeirri sjóferđ.

Úrásin kenndi okkur klíkuauđvald er vond tegund auđvalds. Útrásin kenndi okkur líka ađ veikar stofnanir eru ávísun á alrćđi auđmanna. Viđ afţökkum Samherjaland.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Ég er mjög oft sammála ţér en ekki nú.

Ţetta er sýnishorn af ţjóđaríţróttinni ađ níđa niđur ţennan atvinnuveg sem viđ lifum á.

Allir eiga ađ svara fyrir sig ! ef ţeir telja ađ opinberir ađilar brjóti á sér . ALLIR.

Ég, ţú og allir hinir.

Snorri Hansson, 24.9.2015 kl. 18:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband