Evran er pólitík, ekki hagfræði

Evran er pólitískt verkefni en ekki hagfræðilegt. Og þegar pólitík og hagfræði rekast á hlýtur pólitíkin að víkja.

Evran er svo stór mistök að það mun taka áratugi fyrir ábekinga hennar að viðurkenna þau.

Á meðan skilur evran eftir sig sviðið land í efnahagskerfum þeirra þjóða sem eru svo ólánsamar að búa við þennan lögeyri.


mbl.is „Evran var dauðadæmd frá upphafi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Rétt greint hjá þér, Páll. - Á meðan hagkerfið er í molum þá skiptir ekki máli hvað gjaldmiðillinn heitir. - Við íslendingar eigum ekki roð í feita hagkerfisbattaríið í ESB því að meira liggur á bakvið en fólk grunar. - Við yrðum tildæmis að hætta vaxtaokri, bankarnir yrðu sundurtættir og hagkerfi eyjunnar yrði að vera í takt við siðmenntuð lönd. Svo er ekki og heldur ekki vilji fyrir því hjá ráðamönnum og feita púkanum á fjósbitanum sem græðir og græðir....

Már Elíson, 21.6.2015 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband