Ísland stendur sig betur en ESB-ríki

Fullvalda Ísland með eigin gjaldmiðil stendur sig mun betur en meðalríkið innan Evrópusambandsins. Landsframleiðsla á mann er yfir 20 prósent hærri á Íslandi en meðaltal ESB-ríkja.

Ísland myndi borga með sér í Evrópusambandinu. Þrátt fyrir þá staðreynd eru meginrök ESB-sinna að Ísland myndi græða á aðild.

Innan ESB yrði Ísland efnalítil hornkerling.


mbl.is 21% yfir meðaltali ESB-ríkja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband