Menntun, laun og ţjóđmenning

Lítil fylgni menntunar og launa á Íslandi rímar viđ ţjóđmenningu sem lćtur ekki bókvitiđ í askana.

Einnig er ţessi litla fylgni menntunar og peningaverđmćta auglýsing fyrir inngróna jafnađarmennsku Íslendinga.

Jafnframt stađfesting á ţeim sannindum ađ menntun gerir mann ekki meiri heldur mennskari.

Og mennska er ekki mćld í krónum og aurum.

Viđ erum lánsöm ţjóđ, viđ Íslendingar, enda búum viđ ađ mennsku launajafnrétti. 


mbl.is Minnstur ávinningur á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reputo

Ţessi greining í mbl. stenst engan veginn og lítur frekar út sem áróđurstengt túlkunaratriđi. Lágmarkslaun í t.d. Danmörku eru rétt um 17 ţús. dkk á međan háskólafólkiđ er á bilinu 30-36 ţús dkk. Ţarna eru háskólalaunin rétt um tvöföld lágmarkslaunin. Ţetta er nokkurnveginn svona á öllum Norđurlöndunum.

Á Íslandi eru lágmarkslaunin rétt um 200 ţús isk. á međan háskólafólkiđ er á bilinu 500-700 ţúsund. Ţađ gera ca. ţreföld lágmarkslaun.

Reputo, 18.3.2015 kl. 23:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband