Lögmenn selja sig ómálefnalega

Lögmenn eiga ađ heita sérfrćđingar í lögum og réttarfari. Ţeir fá heimild frá hinu opinbera til málflutnings í hérađsdómi og Hćstarétti. Alvarlegt er ţegar lögmenn selja sig skjólstćđingum sínum međ hugarfari ţess sem falsar og prettar.

Sćvar Ţór Jónsson lögfrćđingur skrifar hugvekju um miđur heppilega ţróun međal lögmanna.

Almannavaldiđ hlýtur ađ grípa í taumana og beita sektum og réttindamissi gagnvart ţeim lögmönnum sem kunna ekki međ réttindi sín ađ fara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já miđur heppileg ţróun offrambođ af lögfrćđingum.Fólki er frjálst ađ leggja fyrir sig hvađa menntun sem ţví hugnast,verklegu eđa á háskóla stigi.Umrćđan leiđir mann alltaf ađ ţessari illa séđri forsjárhyggju.Átti ófáar ,eldhúsdaga-umrćđur, um ţau mál.Vona ađ almannavaldiđ beiti ţá frekar fortölum,svo ungdómurinn leggi ekki í langskólanám ţar sem offrambođ er.

Helga Kristjánsdóttir, 2.3.2015 kl. 18:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband