Mađur fćr höfuđverk af hruni - vöggustofusamfélagiđ

Vöggustofusamfélagiđ birtist okkur í ýmsum myndum. Félagsráđgjafi segir okkur ađ hruniđ valdi höfuđverk og streitu. Viđ vitum á hinn bóginn af reynslu ađ félagsleg samheldni, t.d. á vinnumarkađi, stórjókst eftir hrun.

Viđ urđum líka refsiglađari og um tíma býsna dugleg ađ mótmćla á götum og torgum.

Tíminn fyrir hrun, kallađur útrás, var einnig uppspretta höfuđverkjar og streitu hjá mörgum sem fannst ţeir missa af gullvagninum og geta ekki státađ af sömu neyslu og nágranninn.

Langtímaáhrif hrunsins verđa ekki mćld í höfuđverkjum og streitu einstaklinga heldur ţeirri vöđvabólgu samfélagsins sem heitir pólitík.


mbl.is Fleiri međ vöđvabólgu eftir hrun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband