Áfengi og skilningsvana stjórnmálamenn

Áfengi er lýðheilsumál vegna þess að neysla þess veldur skaða. Lyf eru einnig lýðheilsumál en á allt öðrum forsendum. Lyf eru til lækninga; ekki áfengi.

Stjórnmálamenn sem jafnstilla áfengi og lyfjum, líkt og meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar, gera ekki greinarmun á heilbrigði og óheilbrigði.

Og ekki heldur mun á réttu og röngu.

 

 


mbl.is Verslun ekki hlutverk ríkisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband