ESB er í stríđi, Ísland er í friđi

Evrópusambandiđ er í óopinberu stríđi viđ Rússa um framtíđ Úkraínu. ESB-ríki sem nćst liggja Rússlandi, til dćmis Litháen, undirbúa borgara sína undir vopnuđ átök viđ Rússa.

Samtímis stríđi viđ Rússa er innanlandsófriđur í Evrópusambandinu ţar sem tekist er á um evrópsk gildi andspćnis trú og menningu múslíma.

Evrópusambandiđ glímir einnig viđ stórhćttulega stöđu í efnahagsmálum međ nćr engum hagvexti og býr viđ gjaldmiđil sem er sagđur misheppnađur af fyrrum seđlabankastjóra Ţýskalands.

Ísland á hinn bóginn er í friđi viđ nágranna sína, nýtur hagvaxtar og stöđugleika í efnahags- og atvinnumálum.

Samt vilja sumir ađ Ísland standi í biđröđ eftir ţví ađ komast í Evrópusambandiđ.

Hvađ gengur mönnum til?


mbl.is Segir ţúsundir rússneskra hermanna í Úkraínu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband