Lífeyrissjóðirnir ráða kaupi forstjóranna

Með því að lífeyrissjóðirnir ráða tæplega helmingnum af skráðum félögum á Íslandi geta þeir ráðið kaupum og kjörum forstjóra.

Verkalýðshreyfingin stjórnar lífeyrissjóðunum til jafns á við Samtök atvinnulífsins.

Það stendur upp á verkalýðhreyfinguna að móta launastefnu forstjóra stærstu fyrirtækja landsins. Sú stefna gæfi tóninn í almennum kjaraviðræðum.

Hvers vegna er ekki löngu búið að móta slíka stefnu?


mbl.is Lífeyrissjóðirnir með 43%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Var það ekki einmitt Gylfi Arnbjörnsson sem réði úrslitum um að ekki var farið í afnám verðtryggingar eftir hrunið. Hann veit hvar hagsmunirnir liggja.

Ragnhildur Kolka, 11.11.2014 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband