Viđ erum öll stjórnmálamenn

Í lýđrćđisríki eru allir á kosningaaldri stjórnmálamenn. Ađeins fáir gefa sig stjórnmál, flestir láta sér nćgja ađ greiđa atkvćđi í kosningum og einhverjir fáir láta sig stjórnmál engu skipta.

Í vöggu lýđrćđisins, Aţenu til forna, var ákveđiđ međ hlutkesti hverjir skyldu ţjóna samfélaginu sem stjórnmálamenn um stund. Eftir frönsku byltinguna varđ fulltrúalýđrćđiđ ráđandi fyrirkomulag, en ţađ gerir ráđ fyrir ađ fólk bjóđi sig fram til trúnađarstarfa og almenningur kjósi á milli.

Ţegar Ţorvaldur Gylfason stađhćfir ađ stjórnmálamenn eigi ekki ađ skipta sér af stjórnarskrármálum ţá er hann í raun ađ útiloka almenning frá ađild.

Ţađ hentar Ţorvaldi betur ađ forréttindafólk sjái um stjórnarskrármál. Ţađ er ekki lýđrćđislegt.

 

 


mbl.is Stjórnmálamönnum haldiđ frá málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guđmundsson

Engin ţörf er á nýrri stjórnarskrá ef menn geta ekki fariđ eftir ţeirri sem í gildi er.

Óskar Guđmundsson, 6.11.2014 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband