Miđvikudagur, 24. september 2014
Greiđir RÚV málskostnađ fréttamanns gegn bloggara?
Fréttamađur RÚV, Anna Kristín Pálsdóttir, stefndi síđuhaldara vegna gagnrýni á frétt um ESB og krafđist ómerkingar og skađabóta. Síđuhaldari var sýknađur í hérađsdómi og gagnrýnin stóđ óhreyfđ.
Síđuhaldari sá sjálfur um sína málsvörn. Liđur í undirbúningi málsvarnarinnar var ađ fá upplýsingar frá RÚV um ţađ hvort stofnunin stćđi ađ baki stefnu Önnu Kristínar. Síđuhaldari skrifađi Magnúsi Geir útvarpsstjóra tölvupóst ţann 27. mars sl. til ađ fá upplýsingar um hvort RÚV veitt fréttamanni atbeina til ađ stefna ţeim sem gagnrýna fréttir stofnunarinnar.
Magnús Geir hefur enn ekki svarađ.
bestu kveđjurÍ viđhengi sendi ég ţér greinargerđina sem ég sendi hérađsdómi og hér ađ neđan er hlekkur á blogg ţar sem helstu efnisatriđi koma fram.Frávísunarkröfu minni var hafnađ og málflutningur fer fram í nćsta mánuđi. Mér ţćtti vćnt um ađ fá svar frá ţér innan ekki of langs tíma.b) telur ţú eđlilegt ađ fréttamenn RÚV stefni einstaklingum út í bć sem gagnrýna fréttaflutning RÚV?a) veist ţú til ţess ađ yfirmenn RÚV hafi međ einhverjum hćtti skuldbundiđ stofnunina til ađ styđja viđ málssókn fréttamanns RÚV, Önnu Kristínar Pálsdóttur, gegn undirrituđum?Af ţví tilefni langar mig ađ spyrja ţig ađ tvennu:Lögmađur Önnu Kristínar er Kristján Ţorbergsson, sem lengi hefur starfađ fyrir RÚV. Bćđi sú stađreynd og ummćli sem Anna Kristín lét falla benda til ţess ađ stefna hennar sé studd beint eđa óbeint af RÚV, ţ.e. ađ fyrrverandi útvarpsstjóri og/eđa framkvćmdastjóri fréttadeildar hafi haft milligöngum um stefnuna.Sćll Magnús Geir og til hamingju međ stöđu útvarpsstjóra,í haust stefndi fréttamađur RÚV, Anna Kristín Pálsdóttir, mér fyrir blogg sl. sumar ţar sem ég gagnrýndi frétt sem Anna Kristín flutti 16. júlí sl. um ESB-mál.
páll
![]() |
Greiđa ekki málskostnađ Más |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ćrandi ţögn útvarpsstjóra er hans stóra skömm og sýnir einungis djúpa vanvirđingu hans viđ fyrirspyrjandann og einnig ţjóđina sem hann á ađ ţjóna !
Gunnlaugur I., 24.9.2014 kl. 20:58
Hélt reyndar ađ ţađ vćri í gildi lög í landinu sem hétu "upplýsinga lög" og ţau skylduđu allar stofnanir hinns opinbera og forsvarsmenn ţeirra til ađ svara innan tilskilins tíma, öllum framkomnum fyrirspurnum á heiđalegan og greinargóđan hátt ?
Ćtli nýji útvarpsstjórinn telji sig geta hundsađ ţau lög á sama hátt og hann og ađrir starfsmenn stofnunarinnar hafa margsinnis brotiđ alvarlega gegn lögum um ađ RÚV gćti fyllsta hlutleysis og jafnrćđis sjónarmiđa um viđkvćm ţjóđfélagsmál !
Gunnlaugur I., 24.9.2014 kl. 21:04
Upplýsingalög ćttu ađ ná yfir liđ A. En ţađ getur veriđ vafa undirorpiđ af ţví ađ spurningin er ekki nógu meitluđ. Ţarna er spurt hvort útvarpstjóri persónulega viti eitthvađ í stađ ţess ađ spyrja hann sem útvarpstjóra hvort stofnunin hafi tekiđ ţátt í ţessu eđa stutt međ áţreifanlegum hćtti.
Liđur B. er peraónuleg spurning um afstćđan hlut. Hvort viđkomandi "finnist" eitthvađ eđlilegt. Upplýsingalög geta ekki náđ yfir ţađ.
ég legg til ađ fyrirspurnin verđi send aftur og ţá eilítiđ afdráttarlausari, ţar sem vísađ er til stofnunarinnar sem viđkomandi stýrir en ekki til hans persónulega álits.
Hafđi ríkisútvarpiđ afskipti eđa milligöngu um málsóknina eđa tók ţátt í undirbúningi hennar eđa framsetningu?
T.d. tekur ríkisútvarpiđ einhvern ţátt í kostnađi viđ ţessa málsókn?
Jón Steinar Ragnarsson, 24.9.2014 kl. 21:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.