Bćndur í skotlínunni

Mjólkursamsalan gerir bćndum grikk ţegar ţeir mega síst viđ ţví. Viđskiptahćttir MS eru ćttađir frá tíma Ráđstjórnarríkjanna og ćttu ekki ađ sjást á 21stu öld.

Einokunarverslun, Hagar og Krónan, er međ bćndur í skotlínunni og MS framleiđir skotfćrin međ ţví ađ haga sér eins og einokunarrisi er lćtur sér fátt finnast um almannahag. Og ţegir í ofanálag líkt og ómálga óknyttastrákur er veit upp á sig skömmina.

Bćndur verđa ađ gyrđa sig í brók en láta ekki fyrirtćki eins og MS um ađ vera útvörđ hagsmuna sinna. Međal bćnda eru öflugir talsmenn, t.d. ţingmađurinn Haraldur Benediktsson.


mbl.is Stjórnvöld ekki sinnt ábendingum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Fulltrúar bćnda á ţingi hafa veriđ ötulir viđ ađ verja einokunarkerfiđ í landbúnađi.

Fulltrúar allra flokka nema Samfylkingar á ţingi hafa líka variđ ţetta kerfi međ oddi og egg.

Allir viđstaddir ţingmenn Framsóknar, Sjálfstćđisflokks og VG greiddu atkvćđi gegn tillögu um afnám sérstöđu fyrirtćkja í mjólkuriđnađi hvađ varđađi undanţágu frá samkeppnislögum. Líka ţeir sem telja sig bćndur. 

Jón Ingi Cćsarsson, 25.9.2014 kl. 14:24

2 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

En ég reikna međ ađ ţetta sé ómögulegt kerfi og vafalaust Samfylkingunni ađ kenna ţegar Páll Vilhjálmsson er búinn ađ greina máliđ.

Jón Ingi Cćsarsson, 25.9.2014 kl. 14:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband