Nato/ESB í Úkraínu og friđur í Evrópu

Tvćr stórstyrjaldir á meginlandi Evrópu á síđustu öld virđast ekki hafa kennt stjórnmálaelítunni í Vestur-Evrópu ađ halda friđinn. Ađfarirnar í Úkraínu eru ekki til ţess fallnar ađ stuđla ađ friđsamlegri sambúđ viđ nágrannann í austri.

Eftir hrun Sovétríkjanna komst Úkraína í hendur gerspilltra stjórnmálamanna og skipti engu hverjir voru viđ völd. Úkraína er nćsti nágranni Rússa og ef Vestur-Evrópuríki skipta sér af innanlandsmálum verđa Rússar tortryggnir.

Evrópusambandiđ virđist vinna skipulega ađ ţví ađ koma Úkraínu undir sitt áhrifasvćđi m.a. međ stórfelldum fjárstuđningi viđ ýmsa hópa sem ekki endilega eru ţjakađir af lýđrćđisást. Nato bakkar upp ásćlni ESB međ ţví ađ hnykla vöđvana.

Međ skynsamlegri diplómatíu er hćgt ađ kćla niđur ástandiđ í Úkraínu. Engin ţörf er á ađ efna til ófriđar í Austur-Evrópu, sem ţarf fyrst og fremst tíma til ađ ná áttum eftir eymdartíma kommúnismans. Í stađ ţess ađ fjármagna undirróđur og sýna vígtennur ćtti Nato/ESB ađ vinna ađ ţví ásamt Rússum ađ Úkraínumenn sjálfir fái ráđrúm ađ taka til hendinni í stjórn landsins. Ekki veitir af.

 


mbl.is Rćddu um Úkraínu og Miđausturlönd
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Ţađ er ekki gćfulegt fyrir okkur ţegar málstađur Rússa er mikiđ skiljanlegri en vesturveldanna.

Snorri Hansson, 16.8.2014 kl. 15:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband