Skrifađ undir stríđsástand í Evrópu

Á morgun eru liđin 100 ár frá morđi Frans Ferdínand erkihertoga Austurríkis-Ungverjalands. Morđiđ er upphaf fyrri heimsstyrjaldar. Daginn fyrir morđafmćliđ skrifa leiđtogar Evrópusambandsins undir samning viđ Úkraínu sem Rússar telja beina ógn viđ sína hagsmuni.

Úkraína ćtlar sér ađ verđa ađildarríki Evrópusambandsins. Góđkunningi Íslendinga, Stefan Füle stćkkunarstjóri ESB, ţakkar Pororsénkó forseta Úkraínu sérstaklega fyrir ótvírćđa yfirlýsingu um ađ Úkraína sćkist eftir ESB-ađild.

Rússland er voldugasti nágranni Úkraínu og er međ öll ráđ landsins í hendi sér. Í Kreml er litiđ á Porosénkó forsta Úkraínu sem nasista en ţađ orđ nota Rússar yfir verstu óvini sína.

Morđiđ á Frans Ferdínand og samningur ESB og Úkraínu eiga ţađ sameiginlegt ađ ţar skerast í odda meginhagsmunir andstćđra stórvelda. Evrópusambandiđ ćtlar sér ađ verđa stórveldi á meginlandi Evrópu og Rússland er eina ríkiđ sem stendur í vegi fyrir yfirvaldi ESB. Úkraína er mikilvćgasta ríkiđ á landamćrum ESB og Rússlands.

Samstarfssamningur ESB og Úkraínu mun leiđa til varanlegs stríđsástands í Austur-Evrópu ţar sem stórveldi álfunnar takast á um völd og yfirráđ.


mbl.is „Frábćr dagur fyrir Evrópu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ţegar menn leika sér ađ eldinum vill gjarna kvikna í. Víst er ađ stjórnvöld í Kreml láta ţetta útspil ESB ekki átölulaust.

Rússar geta hertekiđ Úkraínu á örfáum dögum, án ţess NATO geti rönd viđ reyst, enda Úkraína utan NATO. En ađ ćtla ađ rússneski björnin stoppi viđ landfamćri Póllands og Slóvakíu er barnaleg hugsun. Hann verđur kominn međ blóđbragđiđ og horfir til Atlantshafs.

Ţađ er kaldhćđni örlaganna ađ síđasa verk ţeirra félaga Barroso og Rompuy skuli vera ađ starta ţriđjumeimstyrjöldinn og ţađ ţegar einn dag vantar uppá aldarafmćli frá upphafi ţeirrar fyrstu!!

Gunnar Heiđarsson, 27.6.2014 kl. 13:31

2 Smámynd: Ármann Birgisson

Hvađan hefurđu ţađ Gunnar ađ Rússar láti ţetta ekki átölulaust og  ćtli ađ fara yfir landamćri Póllands og Slóvakíu og jafnvel lengra í vestur.

Ármann Birgisson, 27.6.2014 kl. 17:57

3 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Hlustađu bara á fréttir Ármann. Ţá á ég auđvitađ viđ alvöru fréttir fluttar af alvöru fréttamiđlum, ekki ESB fréttastofurnar hér á landi.

Gunnar Heiđarsson, 27.6.2014 kl. 18:12

4 Smámynd: Gunnlaugur I.

Alveg yfirgengilega makalaus ţessi hrćsni. Ţegar íbúar Kosovo hérađs í Serbíu kröfđust ţess ađ fá ađ slíta sig frá Lýđveldinu Serbíu, ţá reis ESB og USA ţeim til varnar og töldu ţađ ađeins yfirgang og frekju gegn lýđrćđinu ađ leyfa ţeim ţađ ekki.

NATO og USA stóđu ađ loftárásum á almenning í Belgrad höfuđborg Serbíu vegna ţessa til ađ "verja" einhliđa kröfur ţessa minnihluta hérađs.

Nú ţegar fólk á miklu stćrra landssvćđi í Austu héruđum Úkraínu vill segja slitiđ viđ ólöglega yfirtöku og "fasista" stjórnina í Kiev, ţá eru ţeir nú kallađir vondir uppreisnarmenn af sömu ađilum og kröfđust fyrir fáum árum slita Kosovo hérađs frá Serbíu.

Hrćsnin og tvöfeldnin á sér enginn takmörk og međvirkir fjölmiđlar vestulanda og tala nú ekki um Íslands fara hamförum í hrćsninni !

Gunnlaugur I., 27.6.2014 kl. 20:37

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţegar ágirndin magnast hjá leiđtogum ESb.líta ţeir međ ţvílíkri velţóknun á Pororsénkó,eins og hann hefđi skorađ,sem hann gerđi raunar fyrir ESb.Mikiđ ađ ţeir Füle,Barroso og Rompuy, stökkvi ekki á hann og fađmi í takt viđ leikana í Brasilíu. En ţessir eru svo sannarlega leikar ađ eldi,rétt eins og Gunnar segir.

Helga Kristjánsdóttir, 27.6.2014 kl. 20:42

6 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Gunnlaugur I .

Ertu á einhverjum sterkum ofskynjunarlyfjum ?

Ég hef ekki séđ svona lengi.....

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 27.6.2014 kl. 22:36

7 Smámynd: Elle_

Í alvöru eru lyfjaspurningarnar óţarfar og óţolandi.  Og líka ţađ ađ klína fólki inn í stjórnmálaflokka fyrir engar sakir.  Og ég er sammála Gunnlaugi hvađ kemur ađ Kiev og Úkraínu.  Hinsvegar horfđi ég á Kosovo frá allt öđrum sjónarhóli en hann 1999, enda í Bandaríkjunum og tók upp 7 langar spólur af hrottaskap og níđingsskap Júgóslavíuhers gegn Kosovo.  Ţađ var ţessvegna sem Bandaríkin sátu ekki hjá.  Viet ekki hvar hann var (Íslandi eđa Spáni?) og hvađan hann hafđi fréttirnar.

Elle_, 28.6.2014 kl. 01:42

8 Smámynd: Elle_

Kosovo var ekki í Serbíu, Bosnía, Kosovo, Króatía og Serbía voru í Júgóslvaíu.  Og yfirgangurinn var í Serbum.

Elle_, 28.6.2014 kl. 02:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband