Jón Ásgeir eigandi Krónunnar/Nóatúns (?)

Í viđskiptalífinu er sá orđrómur hávćr ađ Jón Ásgeir Jóhannesson, kenndur viđ Baug, sé mađurinn á bakviđ kaupin á Krónunni, Nótatúni og Elko. Festi hf. keypti reksturinn í vetur og gerđi ćskuvin Jóns Ásgeirs og viđskiptafélaga, Jón Björnsson, strax ađ forstjóra.

Í smásölugeiranum er hvorttveggja nefnt til sögunnar ađ leiđandi eigendur í Festi hf. eru ekki trúverđugir kjölfestufjárfestar í ţessum rekstri og svo hitt ađ Jón Ásgeir er búinn ađ vera eins og grár köttur í kringum matvöruverslunina eftir ađ hann missti Bónus. Tilraunin međ Iceland-lágvöruverslunina gekk ekki sem skyldi en ţar sáust fingraför Jóns Ásgeirs greinilega.

Draugagangur í stjórnendahópi Krónunnar/Nóatúns fyrir nokkrum dögum, ţegar Eysteinn Helgason hćtti snögglega störfum, dregur ekki úr umrćđunni um eignarađild Jóns Ásgeirs.

Jón Ásgeir kann ţann leik ađ  leppa fyrir sig eignarhald. Hann hélt eignarhaldi sínu á Fréttablađinu leyndu í rúmt ár.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Lániđ eltir Jón!

Helga Kristjánsdóttir, 18.6.2014 kl. 12:42

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţá er ekki lengur stćtt á ađ eiga viđskipti viđ ţetta batteri!

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.6.2014 kl. 04:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband