Jón Ásgeir býr sér til óvini

Jón Ásgeir Jóhannesson gerđi árás á Davíđ Oddsson forsćtisráđherra međ forsíđufrétt í Fréttablađinu 1. mars 2003 um ađ Davíđ stćđi ađ baki lögreglurannsókn á Baugi. Markmiđiđ var ađ knésetja Davíđ sem stjórnmálamann.  Mútur og fleira huggulegt komu viđ sögu ţegar Jón Ásgeir braust til valda í íslensku viđskiptalífi.

Davíđ Oddsson var međ réttu eđa röngu sagđur valdamesti mađur Íslands ţegar Jón Ásgeir gerđi ađ honum atlögu. Ugglaust taldi Jón Ásgeir sér upphefđ ađ búa til óvin úr valdamesta manni landsins.

Í dag leitar Jón Ásgeir sér enn óvina. Hann skrifar grein í blađiđ sitt og nafngreinir tvo lögreglumenn sem hann segir sérstaka óvini sína.

Frá ţví ađ eiga valdamesta mann landsins ađ óvini niđur í rétta og slétta lögreglumenn er nokkur spotti. Illa er komiđ fyrir frćgđarsól ţessa fyrrum skćrustu stjörnu á auđmannahimninum yfir Íslandi ađ ţurfa ađ sćtta sig viđ óţekkta opinbera starfsmenn sem sína helstu óvini.

,,Ég trúđi á kerfiđ," skrifar Jón Ásgeir og nefnir ártölin 2002 til 2005. Einmitt á ţeim árum lagđi Jón Ásgeir sig fram um ađ steypa forsćtisráđherra af stóli, sem tókst ekki, og einnig ađ brjóta á bak aftur lagasetningavald meirihluta alţingis - og ţađ međ ađstođ forseta Íslands.

Fyrir áratug, ţegar völlur var á Jóni Ásgeiri, birtist val hans á óvinum á forsíđu Fréttablađsins. Í dag er grein Jóns Ásgeirs falin á vinstri síđu nokkru fyrir aftan leiđaraopnuna. Og ţá eru flestir hćttir ađ lesa.

Ritstjórn Fréttblađsins skammast sín fyrir eiganda sinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband