Samfylkingin tapar - Dagur formaður í stað Árna Páls

Á landsvísu tapar Samfylkingin stórt en gerir gott mót í Reykjavík með Dag B. Eggertsson í forystu. Gangi fram sem horfir verður kallað á Dag til forystu á landsvísu strax í haust.

Árni Páll Árnason reynir að markaðssetja Samfylkinguna sem hægrisinnaðan ESB-flokk en það er dæmt til að misheppnast. Hægrimenn með ESB-sannfæringu eru einfaldlega ekki nógu margir til að bæta upp fylgistapið meðal vinstrimanna.

Reykvíkingar sem kjósa Dag í lok maí eru í reynd að skipta um formann í Samfylkingunni. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband