Nató-sameining VG og Samfó

Fyrrum formaður norska Verkamannaflokksins verður framkvæmdastjóri Nató og þess vegna ættu vinstrimenn á Íslandi að sameinast, segir fyrrum aðstoðarmaður forsætisráðherra fyrstu og einu vinstristjórnar lýðveldisins.

Katrín Jakobsdóttir formaður VG er sjálfkjörinn formaður Nató-flokks vinstrimanna enda Árni Páll Árnason í hægrihugleiðingum og óvinsæll eftir því.

Fróðlegt.


mbl.is Gott að fá Stoltenberg til NATO
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Guð minn, hugsið ykkur hversu illa var farið með VG.  Og niðurrifinu á þeim flokki ekki enn lokið.  Það að manninum skuli detta þetta í hug er ósvífið (í stíl við samfylkingarhugsun) gegn stofnendum VG.

Elle_, 28.3.2014 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband