Stelur verslunin gengishćkkun krónunnar?

Gengi krónunnar hefur hćkkađ um tćp 12 prósent frá í nóvember. Samkvćmt ţví ćtti innflutt vara ađ hafa lćkkađ um áţekkt hlutfalla og jafnvel hćrra í ljósi ţess ađ verđhjöđnun er í sumum viđskiptalöndum okkar.

En hefur verslunin lćkkađ vöruverđ á innfluttum vörum um 12 prósent á síđustu mánuđum?

Ađ ţví marki sem verslunin lćkkar ekki vöruverđiđ er ţađ ţjófnađur.


mbl.is Gengi krónunnar hefur hćkkađ um 11,8%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fréttamenn vilja frekar rćđa um "ofurtolla" en ţetta og Andrés Magnússon er ekkert ađ tala um svona "smámuni" hann vill bara tala um slćman ađbúnađ verslunarinnar hér á landi.

Jóhann Elíasson, 12.2.2014 kl. 12:32

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fyrsta frétt St.2 í gćrkvöldi,var um flótta vel stöndugra fyrirtćkja,frá Íslandi,vegna brenglađs skattaumhverfis.

Helga Kristjánsdóttir, 12.2.2014 kl. 13:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband