Fréttastofa RÚV braut lög

Frétt RÚV um andstöđu Íslendinga viđ krónuna og stuđning viđ evru er ađ stćrstum hluta lygi. Heimssýnarbloggiđ vakti athygli á fréttalygi RÚV. Fréttastofa RÚV laug ţví til ađ gerđ hefđi veriđ skođanakönnun um afstöđu Íslendinga til evru. 

Eina heimildin sem fréttastofa RÚV vísađi til í fréttinni var könnun Fréttablađsins um afstöđu almennings til krónunnar. Í könnun Fréttablađsins var ekki spurt um afstöđu til evru. Engu ađ síđur sagđi RÚV

Jafnmargir Íslendingar vilja halda krónunni og vilja evru. Ţetta kemur fram í skođanakönnun Fréttablađsins og Stöđvar 2, en alls vilja 50,3 prósent halda krónunni og 49,7 prósent taka upp evru - munur sem er langt innan skekkjumarka. Stuđningur viđ evru fer hins vegar stigvaxandi og hefur aukist um tólf prósent frá ţví í apríl 2009.

Allt sem segir um evruna í frétt RÚV er uppspuni frá rótum eins og sést á frétt Fréttablađsins, sem er eina heimild RÚV.

Í lögum um RÚV segir ađ stofnunin skuli

Veita víđtćka, áreiđanlega, almenna og hlutlćga frétta- og fréttaskýringarţjónustu um innlend og erlend málefni líđandi stundar.

Ennfremur segir í lögunum

 Í starfsháttum sínum skal Ríkisútvarpiđ:

  1. Vera til fyrirmyndar um gćđi og fagleg vinnubrögđ.
  2. Ábyrgjast ađ sanngirni og hlutlćgni sé gćtt í frásögn, túlkun og dagskrárgerđ, leitađ sé upplýsinga frá báđum eđa öllum ađilum og sjónarmiđ ţeirra kynnt sem jafnast.
  3. Sannreyna ađ heimildir séu réttar og ađ sanngirni sé gćtt í framsetningu og efnistökum.

Hér er engum blöđum um ţađ ađ fletta ađ RÚV braut lög međ skálduđu fréttinni á fimmtudagsmorgunn. RÚV var í gćr knúiđ til ađ viđurkenna afbrotiđ.

Óđinn Jónsson er fréttastjóri RÚV og er sem slíkur ábyrgur fyrir lögbroti fréttastofunnar. Óđinn hlýtur ađ ađ víkja úr stöđu sinni ţegar ţađ liggur fyrir ađ fréttastofa RÚV er ber ađ lögbroti. Stjórn RÚV hlýtur ađ grípa í taumana ef Óđinn hyggst sitja áfram eins og ekkert hafi í skorist. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Fréttastofan snýr stađreyndunum á hvolf. Samkvćmt könnun frá 2009 vildu 38% krónuna en 50% í dag.

Ţetta er tćplega 30% munur en ekki 12%. Fréttastofunni hefur ţótt ţćgilegra ađ draga 38 frá 50 og fengiđ ţannig út 12.

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.2.2014 kl. 09:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband