Ingimar Karl leggst lágt

Það er ómerkilegt af Ingimari Karli Helgasyni að blanda fimm ára dóttur sinni í ritdeilur við Björn Bjarnason. Ingimar Karl botnar bloggfærslu sína með þessum orðum

Það er napurt að gamall valdakall skuli senda þá kveðju á afmæli lítillar stelpu að pabbi hennar missi vinnuna.

Björn gagnrýndi ritstjórn Ingimars Karls fyrir pólitískar áherslur og vék hvergi að persónu hans eða fjölskyldu.

Björn gaf ekkert tilefni til að Ingimar Karl blandaði dóttur sinni í ritdeiluna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Reglur í skítkasti eru að kasta nogu miklu í þeirri von að eitthvað festist.

Steinarr Kr. , 27.1.2014 kl. 20:06

2 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

þAÐ HEFUR VERIÐ NOTAÐ ÁÐUR HER ÍPÓLITÍSKUSKÍTKASTI AÐ FEGRA SIG OG BERA UNGBÖRN SEM SKJÖLD !!!  ÓGEÐ !

Erla Magna Alexandersdóttir, 27.1.2014 kl. 20:50

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Maður er hættur að undrast það sem Ingimar Karl lætur út úr sér,en þetta slær öll met. Maður spyr bara getur þetta ekki flokkast undir misbeitingu foreldra á börn sínum.

Ragnhildur Kolka, 27.1.2014 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband