Stórveldapólitík í Evrópu

Úkraína er á barmi borgarastyrjaldar vegna deilna um hvort landiđ eigi ađ halla sér til vesturs, í átt ađ Evrópusambandinu, eđa í fađm rússneska bjarnarins. Austurlandamćri Evrópusambandsins eru ekki skilgreind heldur togast ţau og teygjast eftir valdahlutföllum stórvelda. 

Fyrir hundrađ árum var önnur togstreita um landamćri Evrópu vesturveldanna og Rússlands. Serbar, sem voru skjólstćđingar Rússa, vildu stćkka veldi sitt á kostnađ tvíríkisins Austurríkis-Ungverjalands. Metnađur Serba var neistinn sem kveikti fyrri heimsstyrjöld.

Úkraína er leiksoppur Evrópusambandsins og Rússlands. Hvort um sig stórveldiđ vill auka áhrif sín og völd á kostnađ hins. Ţannig er stórveldapólitík rekin frá árdögum. Úkraína er smáţjóđ í ţessu samhengi, ţótt mannfjöldinn ţar sé 45 milljónir.

Ísland er hvorki landfrćđilega né sögulega ađili ađ valdastreitu meginlandsstórveldanna í Evrópu og ćtti ađ halda sér í öruggri fjarlćgđ, m.a. međ ţví ađ standa utan Evrópusambandsins.


mbl.is „Eins og landiđ skiptist í tvennt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband