Staðfest: karlar verða veikari en konur

Karlar með flensu verða veikari en konu með sama vírus. Ástæðan er að karlhormónið testosterone veikir ónæmiskerfi líkamans. Bresk rannsókn staðfestir það sem flestir karlar vita, að flensan sem þeir fá gerir þá veikari en konur.

Vísindamenn standa ráð þrota gagnvart þeirri staðreynd að karlhormón, sem stuðla að vöðvamassa, skuli jafnframt gera karlmenn veiklulegri en konur, þegar kemur að flensu.

Þrátt fyrir þessa niðurstöðu virðast karlmenn þó ekki meiri kerlingar en svo að þeir eru ólíklegri en konur að kvarta undan veikindum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband