Ísland með þýskan hagvöxt - þökk sé krónunni

Hagvöxtur Íslands er knúinn áfram af útflutningi, samkvæmt greiningu Hagstofunnar. Útflutningur knýr einnig þýska efnahagskerfið og er fyrirmynd annarra ríkja.

Það eru ekki aðeins ferðaþjónusta, sjávarútvegur og áliðnaður sem gera það gott. Tæknifyrirtæki láta vel af afkomunni og telja starfsskilyrði hér á landi góð - fjármagnshöftin trufla ekki - og nægt framboð er af tæknimenntuðu fólki.

Krónan og traustir innviðið fullvalda þjóðar eru meginskýringar á því hve vel hefur tekist að vinna efnahagskerfið upp úr kreppunni eftir hrun.

 

 


mbl.is Hagvöxtur mælist 3,1%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband