Almenningur og borgaryfirvöld

Þorri borgarfulltrúa vill flugvöllinn burt úr Vatnsmýrinni, eða níu af ellefu. Þegar fyrir liggur skýr og ótvíræður almannavilji, bæði í höfuðborginni og á landsbyggðinni, til að halda flugvellinum á  núverandi stað er einboðið að annað tveggja gerist, borgarfulltrúar hætta við áform að loka flugvellinum eða að skipt verði út í borgarstjórn í vor.

Til þess höfum við lýðræði.


mbl.is 72% vilja flugvöll í Vatnsmýrinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldinn

Þetta er góð spurning.  Stór meirihluti þjóðarinnar vill klára viðræður við ESB.   Það fer lítið fyrir lýðræðisást þinni þar

Baldinn, 16.9.2013 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband