ESB-aðild elur á svartsýni

Þjóðir Evrópusambandsins eru svartsýnar á framtíðina. Stærsta skref í átt að samruna ESB-ríkja var tekið fyrir rúmum áratug þegar evran var gerð að gjaldmiðli sambandsins. Þau 17 ríki af 28 ESB-ríkjum, sem búa við evru, eru í varanlegri kreppu.

Nýleg fréttaskýring í einu útbreiddasta blaði Þýskalands, Die Welt, sagði að tilraunir til að bjarga evru-svæðinu hefðu leitt í ljós að gjaldmiðlasamstarfið byggir á veikum grunni þar sem veikasti hlekkurinn getur beitt önnur ríki fjárkúgun.

Íslendingar, á hinn bóginn, eru nokkuð sáttir við tilveruna utan Evrópusambandsins og líta framtíðina björtum augum.


mbl.is Telja Ísland vera á réttri leið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

þessi setning hjá þér er auðvitað bara rugl.

"Íslendingar, á hinn bóginn, eru nokkuð sáttir við tilveruna utan Evrópusambandsins og líta framtíðina björtum augum."

Rafn Guðmundsson, 25.7.2013 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband