Páll Magnússon og einangrun RÚV

Fyrir nokkrum dögum skrifađi Páll Magnússon útvarpsstjóri andmćlabréf í Fréttablađiđ og tók fram ađ hann skrifađi ekki í Morgunblađiđ. Mogga-bindindi Páls stóđ ekki lengi, hann var mćttur í Morgunblađiđ í morgun ađ segja okkur hvers vegna almenningur ćtti ađ borga milljarđa til RÚV.

Baugsmiđlar Jóns Ásgeirs bíđa eftir hruni RÚV til ađ hirđa hrćiđ. Íhaldsmenn, hvorki til hćgri og vinstri, verja ekki RÚV og er ţađ af sem áđur var. Eini hópurinn sem telur RÚV eiga hlutverki ađ gegna er 12,9 prósent liđiđ í Samfylkingunni. Samfylkingarmínútur handa málssvörum 12,9 prósent flokksins og fréttafölsun í ţágu ESB-trúbođsins grafa undan trúverđugleika stofnunarinnar.

RÚV er sjálfu sér verst.


mbl.is Vill umrćđu um rekstur RÚV
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Vćri ţađ eđlilegt ef útvarpsstjóri skrifađi í yfirlýstann áróđurssnepil sćgreifa ?

hilmar jónsson, 19.7.2013 kl. 13:02

2 Smámynd: Jón Kristján Ţorvarđarson

Hjálp, hjálp, kalliđ á sjúkrabíl! Páll Vilhjálmsson er ađ fara úr RUV-hjörunum og Gunnar Bragi úr RUV-límingunni. Eitrađur samfylkingarseiđur bruggađur í Efstaleitinu segja ţeir í (grát)kór...bannfćrum RUV og leiđum Hallgrím Helgason á bálköstinn.

Jón Kristján Ţorvarđarson, 19.7.2013 kl. 13:27

3 Smámynd: Hjálmtýr V Heiđdal

Ţađ er athyglisverđ fylking sem Páll leiđir gegn RÚV. Hrunvaldar og sérhagsmunaráđherrar.

Hjálmtýr V Heiđdal, 19.7.2013 kl. 13:32

4 Smámynd: Ólafur Als

Skemmtilega pirradir i athugasemdum, sumir hverjir. Hjalmtyr sinu bestur; telur vćntanlega ad "sitt" folk hafi ekkert haft med hrunid ad gera. Svona er nu innansveitarkronika kratans. Afneitun er hans helsta vopn.

Ólafur Als, 19.7.2013 kl. 14:48

5 Smámynd: Elle_

Merkilegt hvađ landsöluflokkurinn er alltaf jafnsaklaus ađ ţeirra sjálfra dómi og ađ međtöldum Hallgrími kjaftasöguhöfundi.  Flokkurinn var bara aldrei í stjórn.  Tókst samt ađ kolfalla og nánast hverfa í apríl.  

Elle_, 20.7.2013 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband