Pólitískt handverk ríkisstjórnarinnar og vćntingastýring

Eftir pólitískan og efnahagslegan ólgusjó í fjögur ár og ţar á undan átta ára útrásarrugl er eftirspurn eftir stöđugleika. Ef ríkisstjórn Sigmundar Davíđs skaffar stöđugleika og sígandi efnahagsbata er stjórnin hólpin.

 Vísbendingar eru um ađ ríkisstjórnin kunni sitt pólitíska handverk. Stórmáli síđasta kjörtímabils, ESB-umsókn Samfylkingar, er pakkađ snoturlega saman og á leiđ í geymslu. Vćntingastýring vegna loforđanna sem Össur og Björn Valur lugu upp á Framsóknarflokkinn er vel heppnuđ. 

Verkefni nćstu vikur er ađ fara í gegnum sumarţingiđ án klúđurs og leggja traustan grunn fyrir nćsta vetur ţegar málin sem munu skilgreina ríkisstjórnina verđa lögđ fram. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband