Frelsi, jafnrétti og brćđralag

Einkunnarorđ frönsku byltingarinnar hljóma enn í nútíma ţótt ţau séu meira en 200 ára gömul. Međ frönsku byltingunni taldist miđaldastjórnarfar liđiđ undir lok međ sínum lögstéttum og kerfislćga ójafnrétti.

Íslendingar međ Baldvin Einarsson fyrstan og Jón Sigurđsson stćrstan sóttu rök í frönsku byltinguna um frelsi og jafnrétti annars vegar og hins vegar í Gamla sáttmála um stjórnskipun til ađ herja á Dani međ og endurheimta fullveldiđ.

Af ţríliđunni sem einkunnarorđin mynda er brćđralagiđ snúnasta fyrirbćriđ. Brćđralag er torvelt ađ teygja út fyrir vébönd tungumálsins. Rómverjar reyndu ţađ, kaţólska kirkjan sömuleiđis og Evrópusambandiđ í nútíma en brćđralag milli ţjóđa sem tala ólíka tungur er tómt mál ađ tala um.


mbl.is Mottóiđ og fáninn verđi sýnileg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband