9% fylgi við evruna

Aðeins níu prósent Svía vilja taka upp evru í stað sænsku krónunnar. Fjármálaráðherra Þýskalands, þegar evran varð að mynt Evrópusambandsins, Oskar Lafontaine, afneitar afkvæminu og vill gjaldmiðilinn feigan áður en sambandið splundrast.

Evran eyðileggur samstöðuna í Evrópusambandinu þar sem hún gerir kröfur um að öll efnahagskerfin 17 sem nota gjaldmiðilinn taki upp þýska fjármálastjórn. Og það einfaldlega gerist ekki.

Eina leiðin til að bjarga evru er að smíða utan um hana Stór-Evrópu þar sem sameiginlegt ríkisvald þvingar þjóðfélög undir sameiginlega efnahagsstefnu. Og það einfaldlega gerist ekki.


mbl.is 9% Svía vilja taka upp evruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband