Pólitíska þjóðin og almenningur

Pólitíska þjóðin er minnihluti þjóðarinnar, kannski 30-40 prósent. Framboðin koma úr pólitíska hluta þjóðarinnar, fólk sem tekur afstöðu og mætir á kjörstað.

Almenningur, sem í þessu samhengi er 60 til 70 prósent, er ekki eins upphrifinn. Til að almenningur slái met í kjörsókn verða valkostir að vera fáir og skýrir.

Í kosningunum 2ö13 voru kostirnir margir og óskýrir.


mbl.is Minni kjörsókn í Reykjavík en 2009
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband