Viđskiptaribbaldar og réttarríkiđ

Á dögum útrásar lögđu auđmenn undir sig réttarríkiđ. Í krafti viđskiptaveldis og samfélagsáhrifa í gegnum kaup á stjórnmálamönnum og heilum stjórnmálaflokkum töldu auđmenn sig hafna yfir réttarríkiđ - ţeir gćtu ekki gert neitt rangt.

Ţorsteinn Már Baldvinsson kom viđ sögu í hruninu, var stjórnarformađur Jóns Ásgeirs í Glitni sem var rćndur ađ innan rétt eins og ađrir bankar. Ţorsteinn Már tileinkađi sér ţađ viđhorf auđmanna ađ vera hafinn yfir lög og rétt. Viđbrögđ hans viđ rannsókn Seđlabankans á viđskiptum Samherja einkenndust af fyrirlitningu á réttarríkinu.

Menn eins og Ţorsteinn Már ţurfa á endurmenntun í ađ halda ţar sem fyrsta lexía er ađ allir séu jafnir fyrir lögum.


mbl.is Segja máliđ byggt á rangfćrslum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband