ESB er framtíđ sem ekki virkar

Evran er ađ tortíma Evrópusambandinu. Fimm lönd eru komin í gjörgćslu, ţađ sjötta, Slóvenía, bćtist brátt viđ á sjúkralistann. Og ţó eru evru-löndin ađeins 17.

Evru-kreppan sýnir algeran skort á samstöđu í Evrópusambandinu. Gríska ríkisstjórnunin lćtur gera 80 blađsíđna skýrslu sem segir Ţjóđverja skulda Grikkjum ótalda milljarđa evra vegna seinni heimsstyrjaldar - en líka ţeirrar fyrri ţótt ekki hafi Ţjóđverjar kássast upp á Balkanskaga á ţeim tíma.

Evrópusambandiđ verđur ć uppteknara af ţví ađ halda sjálfu sér saman sem einni heild. Ţađ er einkenni stórvelda ađ ţau liđast í sundur á löngum tíma.


mbl.is Varar viđ efnahag Spánar og Slóveníu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Björgunarpakka- ţreytan er orđin ćrin hjá ţeim sem á ađ borga, Ţýskalandi, á međan niđurskurđar- óţoliđ magnast hjá skuldurunum, sem eru flestir ađrir.

Nú hefur andvirđi um 760 ţúsund milljarđa króna frá hruni af skattpeningum fólks í ESB (um 39% af árs- ţjóđarframleiđslu ESB) veriđ variđ til ţess ađ verja fjármálageirann, en stađan versnar samt hratt.

Frakkland gliđnar um saumana, enda fjárlagastjórinn sjálfur međ peninga sína í skattaskjóli, langt í burtu frá skattpíningu draumasósíalismans ţar.

Ívar Pálsson, 10.4.2013 kl. 14:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband