Regnboginn er fullveldisframbođ

Stjórnmálasamtökin Regnboginn bjóđa fram í nokkrum kjördćmum. Bjarni Harđarson mun leiđa listann á Suđurlandi og Jón Bjarnason í NV-kjördćmi. Báđir eru ţeir traustir í baráttunni fyrir ţví ađ forrćđi íslenskra máli skuli áfram vera á Íslandi en ekki í Brussel.

Nýlega var kynntur frambođslisti Regnbogans í NA-kjördćmi. Ţar eru fyrir á fleti öflugir talsmenn fullveldis, t.d. Baldvin H. Sigurđsson og Ţorkell Jóhannesson.

Regnboginn er sterkur valkostur fyrir fullveldissinna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

eđa NEI sinnar eins og ég vill kalla ţá - ég fagna ţví ađ ţeir stofni flokk og hlakka til ađ sjá árangurinn

Rafn Guđmundsson, 7.4.2013 kl. 18:51

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ertu ţarna einn,! Ađ endingu munu flestir fagna,

fullveldinu Rafn

og ESB-sinna raddir ţagna

og verđa settar á safn

Helga Kristjánsdóttir, 7.4.2013 kl. 23:15

3 Smámynd: Elle_

Já, raddirnar eru orđnar ađ músatísti, Helga.  Nema ég sá ađ Ási er aftur risinn síđan ţögn Vinstrivaktinnar hófst. 

Elle_, 8.4.2013 kl. 00:39

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Jćja,ţeir loga af heift núna ađildarsinnar,dósent skrifar sitthvađ ljótt um Framsókn. Ţeir sjá ađ fólk snýr sér í alvöru ađ okkar málstađ. Gott ađ sjá ţig.

Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2013 kl. 00:47

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég fer mikiđ á Facebook,ţar er hiti,en önnur hver manneskja barn eđa barnabarn mitt og fyrverandi tengt,svakalegt.

Helga Kristjánsdóttir, 8.4.2013 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband