Ný stjórnarskrár er jaðarpólitík

Í lýðræðisþjóðfélag fylgja stjórnvöld meginstraumum í samfélaginu, enda er það forsendan fyrir því að halda völdum. Jaðarhópar, á hinn bóginn, skora viðurkennd sannindi á hólm og vilja gera stórkostlegar breytingar ef ekki byltingu í nafni einhverra heildarlausna sem venjulega taka lítið mark á gangverki þjóðfélagins.

Jaðarhóparnir sameinuðust á kjörtímabilinu um að búa til ,,Nýtt Ísland" og til þess þurfti nýja stjórnarskrá. Samfylking og VG gáfust jaðarhópunum á vald en höfðu ekki erindi sem erfiði. Nýja stjórnarskráin var límið sem hélt sundurlyndisöflum saman. Þegar málið strandaði sprakk samstaðan.

Afleiðingin er sú að VG og Samfylking eru með jaðarfylgi þar sem hver höndin er upp á móti annarri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband