Umræðan, lýðræðið og stjórnarólög

Í þroskuðu lýðræðisþjóðfélagi eins og því íslenska er virðing borin fyrir umræðunni. Lýðræðið fær aldrei næga umræðu og umþóttun.

Annað einkenni lýðræðis í siðuðu þjóðfélagi er stjórnvöld hverju sinni sem ekki eru í samhljómi við þjóðina og/eða skammt er til kosninga hafi sig hæg.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. þverbrýtur þessa meginreglu og reynir að þröngva stærri og smærri málum í gegnum þingið á síðustu starfsdögum þess. 

Þjóðin verður að treysta á stjórnarandstöðu Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks að sem fæst stjórnarólög verði samþykkt fyrir kosningar.


mbl.is Hafa rætt um RÚV i allan dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Three more days uuuppp what a drag.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.3.2013 kl. 21:42

2 identicon

Ísland þroskað lýðræðisþjóðfélag? Nei, nú ertu svo sannarlega á villigötum. Leikritið er hins vegar sett fram svo eins og við séum slík þjóð, það er allavega gert meðan auður landsmanna er rændur hægt og rólega.

Flowell (IP-tala skráð) 12.3.2013 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband