Sendiherra ESB á Íslandi fer með rangt mál

Skýrsla framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um stöðu aðlögunarviðræna við Ísland segir eftirfarandi um makríldeiluna

 

Iceland’smackerel fisheries continue to cause widespread concern within the EU with regard to the principles of sustainable resource management of this stock.

Þegar Timo Summa segir makríldeiluna ekki snerta aðlögunarviðræðurnar hvers vegna í ósköpunum er verið að nefna deiluna í skýrslu framkvæmdastjórnarinnar?


mbl.is Engin tengsl við makríldeiluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ruv.is birti frétt 10. október: "ESB fargar sjávarfangi". Nánar tiltekið fann sænskur þingmaður heimild um, að sjávarútvegssjóður ESB hefði árið 2009 látið farga meira en 17.000 tonnum. Makríll? Hreint ekki ólíklegt, að eitthvað hafi verið af honum. Þetta er gert til að halda uppi fiskverði, er að skilja af fréttinni, og þarf að rannsaka ofan í kjölinn, því að fiskveiðisamningar við ESB eru hæpnir, ef sambandið temur sér svona meðferð á sjávarfangi.

Timo Summa hefur hegðað sér þannig, bæði nú og áður, að hann ætti ekki að fá leyfi til að ferðast til Íslands, hvorki sem diplómati né ferðamaður.

Sigurður (IP-tala skráð) 10.10.2012 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband