Össur og fallnar konur

Einu sinni stóð Össur Skarphéðinsson við hliðina á konu sem féll í yfirlið. Sjónvarpsmyndavél var á þeim báðum. Össur, sem má ekkert aumt sjá án þess að reyna græða á því, lagði á sér þverslaufuna á meðan konan lá í öngviti við hliðina á honum.

Núna þegar Jóhanna er fallin frá frekari afskiptum af stjórnmálum segir Össur það upphátt að það sé ósmekklegt að vera með vangaveltur á þessari stundu um eftirmann formanns Samfylkingar.

Segir Össur og lagar á sér hálstauið.


mbl.is Vangaveltur ósmekklegar á þessari stundu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allir óvinir Samfylkigarinnar vona eflaust Össur verði næsti formaður hennar. Hann er einn fyrirlitnasti maður Íslandssögunnar, og það með réttu, enda ein mesta smásál og smámenni og pólítíska mella sem fæðst hefur, ekki bara hér á landi, heldur í heiminum öllum. Þetta er maður sem myndi selja ömmu sína fyrir smá slef á handarbakið frá myndarlegum araba. Og hann myndi selja sál sína fyrir smá hól og klapp á rassinn. Þetta er hundhlýðinn aumingi.

Karl (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 21:27

2 identicon

Og nú er bara að bíða spenntur og sjá hvort undirlægja spilltra Saudi Araba, Kínverja og hvers kyns fasista af hvaða uppruna sem er, komist ekki bráðlega til meintra "valda" í Samfylkingunni, sem undirgefinn maður af hans tegund er auðvitað fljótur að gefa öðrum fyrir skjall, hól og smá gott spark í rassinn frá oddmjóum gullskóm. Það væri í sjálfu sér forvitnilegt að sjá þá, ef Samfylkingin kæmist síðar til valda, hversu fljótur hann væri að selja landið og annað fólk, að því óspurðu, nú þegar eigin æran, mannorðið og sálin eru öll seld, á slikkprís, að sjálfsögðu, hann fílar það jú ódýrt. Alþjóðlegir veðbankar gætu tekið þátt í klapphlaupinu um hvernig nákvæmlega og hversu hratt hið raunverulega, og endanlega hrun Íslands, Íslands undir stjórn hálfvita og þorpsfífls, myndi fara fram. 2008 myndi þá ekki framar verða minnst sem "hrunsins", heldur yrði hrunið undir meintri "forystu" hins hundhlýðna svínsmennis og undirgefna allra-fasista-gagni þekkt sem mesta hrun mannkynssögunnar, þegar ein þjóð varð ekki að bananalýðveldi, undir forystu apakattar, heldur að bananamauki, á einu andartaki.

Guð forði okkur frá þessum vitfirring og megum við skammast okkar fyrir að ráða menn sem eru ekki með grunnskólafærni í ensku og hafa greind á við hagamús sem utanríkisráðherra. Það var ósæmilegt og okkur til skammar. Maðurinn, ef mann skyldi kalla, hefur haft okkur að fífli á alþjóðavísu.

Karl (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 21:34

3 identicon

Það voru gífurleg mistök, að forseti vor hafi ekki gripið inn í, strax eftir Hrun og skipað utanþingsstjórn, rétt á meðan þjóðin var að átta sig,til eins eða tveggja ára, í staðin höfum við setið uppi með stjórn sem lofaði Skjaldborg um heimili landsins,og var kosin út á það, sveik það alltsaman og reysti skjaldborg um fjármálastofnanir og erlenda vogunarsjóði í staðinn, og enn blæðir heimilunum vegna stökkbreyttra ólöglegra gengislána og stökkbreyttra verðtryggðra lána sem sömleiðs virðast ólögleg með öllu,alla vega er engin lagastoð fyrir því að hlað verðbótum ofan á höfuðstól, svo ekki sé minnst á MiFId tilskipuninana, um aleiður.

Halldór Björn (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 21:36

4 identicon

Össur minn, hundskastu nú niður af utanríkisráðherrastólnum sem gerir þig bara að athlægi og sæktu um vinnu í kvennabúri, annað hvort í Saudíu þinni eða Norður Kóreu, þau ku vera vel borguð þar líka. Það hljóta að vera einhver afbrigðileg smámenni þar tilbúin að lofa þig og bera á þig fé án þess það kosti alla íslensku þjóðina. Farðu heim til þín og hundskastu í svínastíuna, þínum líkum líður best þar.

Karl (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 21:37

5 identicon

Ég vorkenni Jóhönnu Sigurðardóttir. Það er ljótt að taka ómenntaða konu sem er að komast á ellilífeyrisþega aldur, og heilastarfsemin farin að gefa sig, ekki sérlega greinda, en réttsýna og velmeinandi, sem var mikill mannréttindafrömuður og hugsjónamanneskja áður en heilinn fór að gefa sig, og nota þetta veslings gamalmenni sem má muna fífil sinn ólíkt fegurri þegar hún var í velferðarmálunum, sem glórulausan skjöld að taka höggin sem aðrir áttu skilið. Össur ætti að kæra fyrir misnotkun, því höggin átti hann skilið, en ekki hún, þreytt og örmagna gömul konan, og það góða sem hún þó gerði, eða réttara sagt betri menn, jafnt í Vinstri Grænum, Samfylkingunni og öðrum flokkum, en Össur gerðu í skugga hennar, þrátt fyrir Össur og aumingjahirðina í kringum hann, en ekki vegna hans. Þetta ætti að teljast mannréttindabrot. Þeir sem misnota börn, vangefna, geðveila eða gamalt og gott, og eitt sinn aðdáunarvert, fólk sem engu að síður hefur misst þrótt, vilja og er byrjað að kalka, kallast misyndismenn og eru versta og ódýrasta sort meðal mannkynsins.

Karl (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 21:43

6 identicon

Fann þessa ágætu mynd af "háttvirtum" utanríkis"ráðherra"(málaskaðvalds) vorum.

http://www.icompositions.com/music/uploads/530/98022Disgusting_Pig.png

Karl (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 21:47

7 identicon

Ég dáist að skrifum Karls.

Mögnuð samantekt.

En er honum ekki sammála.

Jóhanna og Össur eru fyrst og fremst pródúkt íslenskrar stjórnmálahefðar.

Því miður eru þau ekki einstök heldur miklu fremur reglan.

Rósa (IP-tala skráð) 27.9.2012 kl. 22:05

8 identicon

Jóhanna verður ekki hin" Heilaga " núna eftir á þó ættingjarnir hafi skorist i leikinn og komið henni til hjálpar og stoppað hana af að halda áfram ,Guði se lof segi eg bara ...hver aulabárðurinn sem tekur svo við formannsstöðunni er óvist enn ,en svo mikið vist að draumur Jóhönnu um að sa hin sami verði forsærisráðherra er nátturlega brandari útaf fyrir sig  :) Enda nóg komið af svo góðu frá Samfylkingunni !!

Ransy (IP-tala skráð) 28.9.2012 kl. 01:10

9 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eftir að Jóhanna hafði talið upp allt sem ríkistjórninni hafði tekist vel,að eigin sögn,tók hún til að minna á skoðana könnun,sem mældi ánægju og bjartsýnisstuðul landsmanna. Sú könnun hafði mælt vaxandi bjartsýni landsmanna,sem hún túlkaði,sér, í vil,en ég þykist vita að hún mælist meiri í réttu hlutfalli við valda-tímann sem eftir er með þessari ömurlegu ríkisstjórn við völd. Það léttist á fólki lundin að geta leiðrétt mistök sín við síðustu Alþingiskosningar. Svo fjarlægist ESbéið óðfluga í sífellt vaxandi andstöðu aðildarríkja. Hún var þó mögnuð hér á landi frá fyrstu tíð og óþolandi valdnýðsla að sækja um án þess að kanna í þjóðaratkvæðgreiðslu.

Helga Kristjánsdóttir, 28.9.2012 kl. 02:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband