Nubo í skjóli Steingríms J.

Huang Nubo, sem telur Íslendinga ekki veika heldur hrćdda, ćtlar ađ setja upp kínverska nýlendu í kjördćmi Steingríms J. Sigfússonar formanns VG og allsherjarráđherra. Áform Kínverjans snúast um flugvallarrekstur og hótelbyggingar á hálendinu annars vegar og hins vegar umskipunarhöfn.

Steingrímur J. hefur ćmt af minna tilefni. Formađur VG er ekki beinlínis ţekktur fyrir ađ koma hreint fram, samanber stuđning hans viđ ESB-umsókn Össurar ţótt flokkssamţykktir VG hafni ađild.

Félagar Steingríms J., sem skrifa á Vinstrivaktina, gruna formanninn um ađ styđja kínverska auđmanninn til ađ hreiđra um sig á Norđausturlandi. Ţögn Steingríms J. um stórveldisdrauma Nubo rennir stođum undir ţćr grunsemdir.


mbl.is Krefja Steingrím J. svara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

S. jođ Il, einrćđisherra Íslands, er óneitanlega farinn ađ minna á flokksbrćđur sína í Norđur Kóreu.

Stefan Audunn Stefansson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 14:36

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Liggur ekki framtíđ Steingríms einmitt í ţessu. Hann á ekki afturkvćmt í pólítík svo ţetta er hans haldreipi.

Valdimar Samúelsson, 25.7.2012 kl. 15:24

3 identicon

Valdimar, Sko Steingrímur er snillingur ađ eigin sögn, honum bauđst ađ fara út og bjarga Grikklandi og síđan örugglega einhverjum ţar á eftir til ţess ađ leiđa IMF afram í sínu björgunarstarfi. Ég legg til ađ ţađ fari fram rannsókn á endurreisninni og hvort bókhald stóru bankanna standist og mig langar ađ vita hverjir eru skráđir eigendur ţví ađ kröfuhafar hafa en ekki fengiđ ţá.

valli (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 15:34

4 identicon

Ţađ er ekki sama hvađan erlenda fjármagniđ kemur.

Steingrímur og Indriđi hafa barist skipulega gegn öllum erlendum fjárfestingum á Íslandi komi ţćr frá Evrópu eđa USA.

En ţeir eru hlynntir fjárfestingum kínverskra kommúnista ţví ţeir eru ađ mati ţessara hćttulegu manna betra fólk en kapítalistarnir í USA og Evrópu.

Líkur sćkir líkan heim.

Einrćđisöflin eru alls stađar eins.

Nú hljóta kjósendur ţessa manns sem bera á honum alla ábyrgđ loksins ađ sparka honum út úr íslenskri pólitík.

Rósa (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 15:58

5 Smámynd: Elle_

Enn kennir ţú kjósendum VG um hegđun Steingríms.  Hvađ hafa blekktir kjósendur VG međ hans skringilegu hegđun ađ gera?  Steingrímur einn ber ábyrgđ á sér sjálfum, persónulega og lagalega, og öllum sínum gerđum.  Nema hann hafi veriđ sviptur sjálfsforrćđi ađ ţú vitir.

Elle_, 25.7.2012 kl. 17:01

6 Smámynd: Elle_

Flokkurinn VG gat hinsvegar losađ sig viđ manninn, en nei, hann er enn ţarna ađ drýgja hór.  Og kemst upp međ ţađ fyrir utan nokkrar mótmćlaraddir, enda međ nokkrum jafnskađlegum í flokki.

Elle_, 25.7.2012 kl. 17:29

7 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir međ ţér Elle,ađ viđ bćttu, heldur ţessi mađur og međráđherrar hans,ađ ţeir séu ósnertanlegir. Ţađ er meiri ástćđa í dag til uppreisnar heldur en ţegar efnahagskreppan skall á.

Helga Kristjánsdóttir, 25.7.2012 kl. 17:42

8 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Alveg fyrirsjánlegt upplegg hjá Sjöllum. ţeir hata SJS svo eftir ađ hann er margbúinn ađ rassskella ţá ađ ţeir reyna allt til ađ koma höggi á hann eđa reyna ađ peppa Ömmalinginn upp.

Feitt geisp.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 25.7.2012 kl. 17:57

9 identicon

Hrun-skćkjurnar 3, BDS í ţinghelgi Vlór-gođans í Norđurţingi.

Fjór-falt fokk, helvítis fokkin fokk.

Tek undir međ Helgu, ađ nú er svo sannarlega ţörf á upp-reisn

al-mennings gegn öllum viđurstyggilegu Hrun-skćkjunum 4, BDSV.

Hrjóđum viđurstyggđina úr ţing-musterinu. 

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 18:05

10 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Steingrímur lćtur vel ađ ţeim sem eiga peninga.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.7.2012 kl. 18:32

11 Smámynd: Sólbjörg

Á Steingrimur einkahöfn fyrir norđan?

Sólbjörg, 25.7.2012 kl. 19:34

12 identicon

Getur ţjóđin ekki haldiđ samstöđufund um máliđ? Ekki mótmćla neinu samt.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 26.7.2012 kl. 07:12

13 identicon

Ţađ er eđlilegt ađ Mr. J hafi áhyggjur af umfjöllun fjölmiđla og ađ ţeir muni ekki koma á framfćri ţeim björgunarađgerđum sem hann hefur stađiđ fyrir í Íslensku ţjóđfélagi, ţegar ummćli nokkra hér eins og Rósu, Heimis o.fl.

Ég kaus Steingrím J. Sigfússon og er löngu búinn ađ fá upp í kok af svikum hans viđ ţann málstađ sem ég kaus hann út á, ţess fćr hann ađ gjalda međ atkvćđi mínu en auđvitađ er Mr. J skjálfandi á beinunum um ađ ţeir sem hann hefur ţjónađ séu ekki eins og ég ađ kjósa eftir málefnum en ekki persónum. 

Ţess vegna fer Mr. J líklega á eftirlaun međ stríđsglćpamönnum Íslands en vonandi verđur stutt í ţađ ađ tekiđ verđi til og allt sjálftökuliđ og ţjófar reknir úr valdastöđum bćđi í pólitík og atvinnulífi á Íslandi.

sigurđur haraldsson (IP-tala skráđ) 26.7.2012 kl. 07:41

14 Smámynd: Elle_

Hvađa björgunarađgerđum hefur mađurinn stađiđ fyrir?  Hann hefur valdiđ miklum skemmdum.  Sammála ţér ađ öđru leyti.

Elle_, 26.7.2012 kl. 07:57

15 Smámynd: Elle_

Nei, ég held ég skilji núna ađ ţetta hafi kannski ekki veriđ alvara, heldur kaldhćđni.  Gott mál.

Elle_, 27.7.2012 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband