Skatturinn, ríkisstjórnin og andstađan

Hruniđ lék Ísland ekki nćrri eins grátt og evru-kreppan leikur Suđur-Evrópu. Ţökk sé neyđarlögunum, krónunni og fullveldinu tókst ađ lágmarka skađann. Bćttur efnahagur ţjóđarinnar endurspeglast í niđurstöđum skattframtala.

Ríkisstjórnin mun eđlilega gera sér mat úr betri tíđ. Stjórnarandstađan á í meginatriđum um tvo kosti ađ velja andspćnis sterkari málefnastöđu ríkisstjórnarinnar. Í fyrsta lagi ađ véfengja tölurnar og leggja áherslu á ađ efnahagsbatinn sé veikur og ekki sjálfbćr. Innifaliđ í ţessari nálgun er gagnrýni á ríkisreksturinn og setja fram kröfu um meiri niđurskurđ, samanber útspil Bjarna Benediktssonar í síđustu viku.

Í öđru lagi getur stjórnarandstađan viđurkennt efnahagsbatann en gagnrýnt ađ hann sé ekki meiri. Hér vćri áherslan á hversu hćgt gengi ađ endurskipuleggja atvinnulífiđ almennt og fjármálastofnanir sérstaklega. 

Fljótt á litiđ sýnist seinni leiđin líklegri til árangurs. Bćđi er ađ trauđlega er hćgt ađ andćfa á trúverđugan hátt betri afkomu ţjóđarinnar og svo er hitt ađ neikvćđni og efnahagslegt niđurrif fer hćgriflokkum ekkert sérstaklega vel.

Bestu sóknarfćrin á ríkisstjórnina eru samt sem áđur ekki á sviđi efnahagsmála eđa atvinnulífsins heldur byggja ţau á ţeirri stađreynd ađ ríkisstjórn Jóhönnu Sig. stefnir Íslandi áfram inn á glötunarbraut ESB-ađildar. 

Ríkisstjórnin veit um ţennan annmarka á málefnastöđu sinni og er vís međ ađ koma ESB-umsókninni í skjól međ biđleik, t.d. ađ fresta ađildarviđrćđum. 

 


mbl.is Umskipti í afkomu heimilanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú er endanlega komiđ í ljós, ađ sú heimska og fáfrćđi Norrćnu (velferđarstjórnarinnar)ađ hafna ţví ađ taka verđtrygginguna, úr sambandi strax eftir Hrun, er nú búin ađ valda heimilunum í landinu,meiri hörmungum og skađa, en fordćmi eru fyrir í Íslandsögunni.

Ţetta eru einhver mestu efnahagsmistök sem gerđ hafa veriđ í Íslandsögunni, og ţessir flokkar munu verđa fyrir gífurlegu fylgishruni í nćstu kostninum.

Og 110% prósent leiđin varđ til ţess ađ ţeir efnameiri sem höfđu háar tekjur, og tóku há lán,fengu mikiđ afskrifađ en Jón og Gunna fengu lítiđ sem ekkert afskrifađ.

Halldór Björn (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 14:21

2 identicon

Frekar ţynnildislegur pistill hjá ţér Páll um efnahagsmál.  Tek heils hugar undir ummćli Halldórs Björns og góđ ummćli  Einars Steingrímssonar, stćrđfrćđings, á facebook:

Núverandi ríkisstjórn hefur veriđ ţađ í lófa lagiđ, vildi hún verja hagsmuni ţeirra sem minnst mega sín, ađ afnema verđtrygginguna. Ţađ hefur hún ekki gert, svo höfuđstóll verđtryggđra húsnćđislána hefur hćkkađ um ca. 40% frá hruni. Hvert skyldi sú eignatilfćrsla fara?

Vinstristjórn hefđi heldur ekki horft ađgerđalaus á ađ bankarnir innheimtu af fullri hörku ţessi lán, sem ţeir fengu međ gríđarlegum afslćtti, samtímis ţví sem daglega berast fréttir af milljarđa afskriftum auđmanna sem samt halda fyrirtćkjum sínum í skjóli bankanna og ţeirra valdaklíkna sem enn fara međ öll völd í samfélaginu.


Ţađ hefđi e.t.v. ekki átt ađ koma á óvart, en ţađ er löngu orđiđ ljóst ađ "vinstriflokkarnir" höfđu aldrei neinn áhuga á ađ hrófla viđ ţví gegnrotna valdakerfi sem viđ búum viđ. Bara ađ komast til valda innan ţess, í sátt viđ ţađ auđvald sem enn drottnar yfir landinu og glottir ađ ţeim sem minna mega sín
.

Ţađ sama munu "Sjálfstćđis"Flokkurinn og gamla, jú kannski á Framsóknar, eđa ekki maddaman gera.  Haltu mér slepptu mér segir maddaman sem fyrr.

Get a grip Palli minn.

Pétur Örn Björnson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 16:00

3 identicon

"Bara ađ komast til valda innan ţess, í sátt viđ ţađ auđvald sem enn drottnar yfir landinu og glottir ađ ţeim sem minna mega sín"

Glottir ţú Páll Vilhjálmsson ... og ef svo er, fyrir hverja?  Vinsamlegast svarađu.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 16:04

4 identicon

Styrmir Gunnarsson hefur sagt ađ hér sé allt sjúkt og ógeđslegt (sagt 2009) hann hafi 50 ára reynslu af ađ horfa upp á ógeđiđ og viđurstyggđina og nú vćntanlega 53 ára reynslu af ţví?

Ég ber virđingu fyrir heiđarleika Styrmis, en hvađ meinar mađurinn nákvćmlega?  Af hverju skrifar hann ekki nánari útlistingar á ţeim orđum sínum á Evrópuvaktinni, eđa ţjónar ţađ ekki hagsmunum hans? 

Er oft erfitt, alveg vođa, vođa, vođalega erfitt ađ dansa línu-dansinn? 

Af hverju ekki bara ađ segja nakinn sannleikann, allan sannleikann.  Komdu nú Páll ţeirri vinsamlegu ábendingu frá mér til Styrmis.  Ţiđ eruđ í kallfćri.

Eđa í stíl Styrmis ... Hvađ meinar mađurinn?  

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 16:22

5 identicon

Ógeđslegt ţjóđfélag

„Ég er búinn ađ fylgjast međ ţessu í 50 ár. Ţetta er ógeđslegt ţjóđfélag, ţetta er allt ógeđslegt. Ţađ eru engin prinsipp, ţađ eru engar hugsjónir, ţađ er ekki neitt. Ţađ er bara tćkifćrismennska, valdabarátta.“

Styrmir Gunnarsson, fyrir rannsóknarnefnd Alţingis.

Ekki sjúkt segir Styrmir, heldur ógeđslegt,

engin prinsip, engar hugsjónir, ekki neitt, bara tćkifćrismennska, valdabarátta.

Aha, valdabarátta segir Styrmir ... en fyrir hverja?  Hver fóđrar hönd hans?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 16:39

6 identicon

Er ekki kominn tími til ađ "rođfletta myrkriđ" og opinbera allan sannleikann?

Ţeir sem biđja um gegnsći, ćttu kannski fyrst ađ líta í eigin barm

og alveg endilega ... plís ... opin-bera sig?  Kannski ţeir tali ţá tungum?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 16:48

7 identicon

Ég skal opin-bera mig eins og Díogenes í tunnunni, ég er ber-strípađur.

En ég spyr, er enginn heiđarlegur mađur til í ţessu ógeđslega ţjóđfélagi?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 16:52

8 identicon

Af hverju ţegja allir?  Eru allir hugsi, eđa vita upp á sig skömmina?

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 25.7.2012 kl. 18:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband