Libor, lygi og Jói einyrki

Kína stefnir í harða lendingu efnahagskerfisins, evru-svæðið er svo gott sem búið að vera og efnahagsvél Bandaríkjanna hikstar. Til að bæta gráu ofan á svart eru bankar staðnir að verki að ljúga upp millibankavöxtum.

Robert Peston hjá BBC gefur bankavæna ástæðu fyrir lygunum hjá Barckley's. Bandarísk umfjöllun er grimmari og telur viðskiptamódel bankanna byggt á lygum.

Bankar eru kjarninn i kreppunni og það vita Íslendingar manna best. Jói einyrki, sem gæti verið þýskur, bandarískur, franskur eða Eisti, mun ekki fá almennilega þjónustu hjá banka í nálægri framtíð. Afleiðingin verður dýpri efnahagskreppa.


mbl.is Lækkanir í kauphöllinni í New York
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Trojuhestar Evrópusambandsins hér á landi stefna ótrauðir á aðild í Grikklandi búa þeir sig undir að selja eignir Gríska ríkisins á tambóluverði!

Harðar umræður í gríska þinginu í gær-þið eruð landsölumenn sagði Tsipras

Örn Ægir (IP-tala skráð) 8.7.2012 kl. 18:21

2 identicon

Ég skal vitna enn og aftur til lokaorða pistils Jóhannesar Björns á vald.org

"Hvað gerist 2012 - Seinni hluti":

Við búum við ákaflega einkennilegt hagkerfi um þessar mundir. Eðlileg hringrás fjármagnsins hefur stöðvast og helstu seðlabankar heimsins halda ballinu gangandi upp á sitt eindæmi.

Bankakerfið tekur ókeypis peninga út úr seðlabönkum (óbeint frá skattgreiðendum) og lánar þá aftur ríkisstjórnum (skattgreiðendum) á hærri vöxtum.

Gjaldþrota bankar og stórfyrirtæki fá ekki að fara á hausinn—skattgreiðendur redda þeim. Fólk sem mótmælir þessu óréttlæti er beitt sívaxandi ofbeldi.

Hér áður fyrr var þetta fyrirkomulag—samruni stórfyrirtækja og ríkisvalds ásamt skertu frelsi einstaklingsins—kallað fasismi".

Samkvæmt þessari skilgreiningu er vart munur á ríkjum ESB og Íslandi.

En hvort við köllum það auðræði (plutocracy) eða fasisma eða alræði,  þá er alla vega ljóst að lýðræðið á nú mjög undir högg að sækja, bæði meðal almennings í ríkjum ESB og meðal almennings hér á landi.  Það mun aldrei kunna góðri lukku að stýra. 

Ofur-stórveldisdraumar Habsborgaraveldisins hafa áður breyst í martröð alls hins óbreytta almennings þjóðríkja Evrópu, ekki hvað síst þegar að púðurtunnu Balkanskagans er komið.  Gömul saga og ný.  Endalausar heljarslóðarorustur, þar sem lífi og hagsmunum almennings er fórnað  á altari vitfirrtrar græðgi og valdabrölts banka-fursta, stríðstóla-hertoga, auðlinda-ræningja og glóbalískra þrælahaldara, sem hneppa almenning þjóðríkjanna í þrældóm skulda, með hjálp hræsnisfulls ríkisvaldsins og stofnana þeirra.

Og nú blikkar Kína rauðum ljósum.  Allur heimurinn blikkar rauðum ljósum.  Hrægammar heimsins svífa yfir og reyna að stofna til styrjalda til að koma stríðstóla drasli sínu til sölu til að geta skuldsett þjóðríkin meira og meira, þannig að lokum er takmarkinu náð, að sölsa veðsettar auðlindir þeirra undir sig.  Þetta helvíti gegnur ekki lengur.

Eina von heimsins er að almenningur virkji lýðræðið og verði sú breyting sem við viljum sjá. 

Orð eru til alls fyrst.  Tölum um fasismann, auðræðið, alræði hrægammanna, eða hvað við viljum kalla það.  Ég held að ekkert venjulegt fólk vilji þann viðbjóð, en af hverju látum við hann viðgangast, af hverju leyfum við ríkisvaldinu að hórast með banka-furstum, stríðstóla-hertogum, auðlindaræningjum og þrælahöldurum ... og það á okkar kostnað ????

Og hvaða rottur skyldi Jóhannes Björn vera að skrifa um í pistli frá síðasta ári,  "Kína blikkar rauðum ljósum": ?

"Deild á vegum bandaríska fjármálaráðuneytisins sem fylgist með ólöglegum peningafærslum tilkynnti nýlega um gífurlega aukningu peningaþvættis frá Kína sem byrjaði síðasta vor.

Fréttastofur á Vesturlöndum tala um „mjúka lendingu“ í Kína, stöðugan fasteignamarkað og vaxandi lánastarfsemi banka vegna lægri verðbólgu.

En rotturnar sem eru að flýja sökkvandi skip—menn sem raunverulega skilja kínverskt hagkerfi og hafa hrærst í því árum og áratugum saman—eru miklu betri vísbending um hvað raunverulega er að gerast á bak við bambustjaldið."

Skyldi einhver rotta, sem makaði krókinn á kostnað almennings í Kína, vera að reyna að koma gróða sínum undan og það hingað til lands og það í skjóli svokallaðra íslenskra og samfylktra "jafnaðarmanna" ?  Ég bara spyr.

Og fyrst Örn Ægir minnist á Alexis Tsipras,

þá skulum við minnast þess

að mas. Styrmir, gamli moggaritstjórinn hefur nú séð ljósið

og hefur sagt að Samstaða er okkar Syriza:-)

Hann veit sem er að allt kerfi fjórflokksins og öll valdatíð þess hefur verið

og er "ógeðsleg".

Því mun ekki linna nema fólk standi saman gegn landráðahyski

og hreinsi til hér innanlands, til lýðræðis og velferðar okkar allra.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 8.7.2012 kl. 19:56

3 identicon

Í kjölfar EES samnings þeirra Davíðs og Jóns Baldvins,

samnings sem Vigdís Finnbogadóttir vildi ekki að færi í þjóðaratkvæði,

einkavinavæddu

Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn bankana.

Það endaði með hruni, á vakt Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. 

Samfylkingin og Vinstri grænir

endur-einkavæddu bankana.

Þar þjónuðu hinir svokölluðu "vinstri" flokkar hrægömmum og erlendum

vogunarsjóðum og stór-bönkum Wall Street, City og Frankfurt.

Hér hefur ekkert breyst, hvað varðar "ógeðlega" valdaelítu fjórflokksins.

Sömu vafningarnir, bankaskandalarnir, ránin og skuldaþrældómurinn.

Mál er að linni.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 9.7.2012 kl. 00:03

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einhverstaðar í hugskoti nútíma súpermanns blundar forrit að aðskilnaði almennings og banka. Ótrúlegt en satt.

Helga Kristjánsdóttir, 9.7.2012 kl. 04:43

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Helga.

IFRI: Hugveita um úrbætur á fjármálakerfinu, er gott dæmi um slíkt. IFRI hefur  frá upphafi sett fordæmi með því að eiga engin viðskipti við neinn af þeim bönkum sem starfandi eru og stendur þannig utan núverandi fjármálakerfis.

Þetta hefur ekki komið í veg fyrir að hugveitan stundi hagsmunagæslu fyrir hönd almennings gagnvart fjármálavaldinu, standi fyrir kynningum og fyrirlestrum, starfræki flökkubókasafn um stjórnvísindi og efnahagsmál, og fleira.

Það eina sem við höfum ekki enn fundið "peningalausa" lausn á er skráning .is léns fyrir vefsíðu, en hún er fjármögnuð með samskotum frá einstaklingum.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.7.2012 kl. 17:03

6 identicon

Helga, viðurstyggð bankavaldsins undir verndarvæng stjórnsýslu

og "eftirlits"stofnana ríkisvaldsins,

verður nú fleiri og fleiri augljósari og vitundarvakning almennings

fer nú sífellt vaxandi, eftir því sem nær er höggvið afkomumöguleikum

allra okkar hinna almennu borgara þessa lands. 

Ríkisvaldið hefur brugðist ítrekað almennum borgurum þessa lands.

Já það er rétt Helga, hér þarf algjörlega nýtt forrit ... og það í kerfið.

Það vitum við öll innst inni.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 9.7.2012 kl. 17:23

7 identicon

Mjög gott framtak Guðmundur Ásgeirsson.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 9.7.2012 kl. 17:32

8 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takk fyrir strákar,set ýmislegt hér á blað,sem færi aldrei í tal við hagfr.og buisnesliðið mitt.

Helga Kristjánsdóttir, 10.7.2012 kl. 01:33

9 identicon

<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-new-arrivals-c-95.html"><strong>Michael Kors New Arrivals</stong></a><br>
<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-ipad-iphone-cases-c-94.html"><strong>Michael Kors Ipad Iphone Cases</stong></a><br>
<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-totes-c-69.html"><strong>Michael Kors Totes</strong></a><br>
<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-shoulder-bags-c-70.html"><strong>Michael Kors Shoulder Bags</strong></a><br>
<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-shoes-c-92.html"><strong>Michael Kors Shoes</strong></a><br>
<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-monogram-c-87.html"><strong>Michael Kors Monogram</strong></a><br>
<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-2012-news-c-89.html"><strong>Michael Kors 2012 NEWS</strong></a><br>
<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-bedford-totes-c-75.html"><strong>Michael Kors Bedford Totes</strong></a><br>
<br><a href="http://www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-wathches-c-91.html"><strong>Michael Kors wathches</strong></a><br>
<br><a href="http://www.www.michaelkorsofficialoutlet.com/michael-kors-classic-bag-c-86.html"><strong>Michael kors classic bag</strong></a><br>

<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-new-arrivals-c-268.html"><strong>Hermes New Arrivals</strong></a><br>
<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-bags-2012-c-267.html"><strong>Hermes Bags 2012</strong></a><br>
<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-birkin-30cm-c-240.html"><strong>Hermes Birkin 30CM</strong></a><br>
<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-shoulder-birkin-c-243.html"><strong>Hermes Shoulder Birkin</strong></a><br>
<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-belts-c-258.html"><strong>Hermes Belts</strong></a><br>
<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-jypsiere-c-264.html"><strong>Hermes Jypsiere</strong></a><br>
<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-steve-clemence-bags-c-261.html"><strong>Hermes Steve Clemence Bags</strong></a><br>
<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-wallets-c-253.html"><strong>Hermes Wallets</strong></a><br>
<br><a href="http://www.hermes-birkinkelly.com/hermes-mens-bags-c-271.html"><strong>Hermes Men&#39;s Bags</strong></a><br>

<br><a href="http://www.coach--outletonlineusa.com/coach-sunmmer-handbags-c-269.html"><strong>Coach Sunmmer Handbags</strong></a><br>
<br><a href="http://www.coach--outletonlineusa.com/coach-handbags-2012-new-arrival-c-259.html"><strong>Coach Handbags 2012 New Arrival</strong></a><br>
<br><a href="http://www.coach--outletonlineusa.com/coach-business-bags-c-243.html"><strong>Coach Business Bags</strong></a><br>
<br><a href="http://www.coach--outletonlineusa.com/coach-shoes-c-248.html"><strong>Coach Shoes</strong></a><br>
<br><a href="http://www.coach--outletonlineusa.com/coach-wallets-new-arrival-c-247.html"><strong>Coach Wallets New Arrival</strong></a><br>
<br><a href="http://www.coach--outletonlineusa.com/coach-crossbody-bags-c-244.html"><strong>Coach Crossbody Bags</strong></a><br>
<br><a href="http://www.coach--outletonlineusa.com/coach-alexandra-bags-c-245.html"><strong>Coach Alexandra Bags</strong></a><br>

michael kors (IP-tala skráð) 10.7.2012 kl. 06:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband