Jói í Bónus gjaldfellir Haga

Hlutabréf í Högum lćkkuđu viđ fréttir af endurkomu Jóhannesar Jónssonar í smásöluverslun. Hagar eru hluti af ţví verslunarveldi sem Jóhannes og sonur hans, Jón Ásgeir, stýrđu undir merkjum Baugs fram ađ hruni.

Ef feđgarnir ná til sín lykistjórnendum Haga er eins líklegt ađ félagiđ komist i veruleg vandrćđi. Eigendur Haga kunna ekki ađ reka smásöluverslun - en ţađ kann Jói í Bónus.

 

 

 

 


mbl.is Jóhannes í verslunarrekstur á ný
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hva! afturganga undir heitinu "Draugur" svo ţađ rými nú.

Helga Kristjánsdóttir, 10.5.2012 kl. 14:23

2 identicon

Hvađa íslensku bankar ćtla lána ţessum mönnum ţví erlendir bankar munu örugglega ekki gera ţađ? Hvernig er stađan hjá ţeim hjá Lánstrausti eđa í skýrslu RNA? Skipir fortíđin engu ef nýrri kennitölu er slengt á borđiđ?

Torfi Hjartarson (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 14:39

3 identicon

Lykilstjórnendur er ofmetnir hér á landi og efast ég stórlega um ađ stjórnendur hjá högum séu betri en ađrir og bendi ég til dćmis á verđlagninguna í hagkaupum ţví til stađfestingar .

Annars hefur Krónan veriđ ađ selja vörur frá Iceland ţannig ađ ţetta eru ekkert allt of góđar fréttir fyrir innkaupafólkiđ ţar , sem kaupir inn vörurnar í wales svo ţurfi ađ fá bíl til ađ keyra til útskipunarhafnar sem ţýđir aukin kostnađ fyrir íslenska neytendur.

Valgarđ Ingibergsson (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 15:38

4 identicon

Trúi ekki ađ nokkur óbrjálađur Íslendingur eigi viđskipti viđ ţennan mann.

Rósa (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 15:51

5 identicon

Í stađ ţess ađ einblína á verđiđ mćttu menn pćla meira í gćđunum. Í Bandaríkjunum sérhćfa lágvöruverđsverslanir sig gjarnan í drasli - sem svo aftur skýrir lága vöruverđiđ.

http://www.dv.is/frettir/2012/5/10/johannes-segir-fjolskyldu-egils-hafa-misnotad-lagt-voruverd-ut-i-aesar/

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 10.5.2012 kl. 17:17

6 Smámynd: Sólbjörg

Veriđ viss Jóhannes mun reyna á ný ađ leika jólasveininn ef hann opnar verslun. Hann mun byrja á ţví ađ "gefa" eitthvađ og verđur svo á fullu í fjölmiđlum ađ jólast út um allt, upp á barnaspítala og hjá mćđró ađ gefa epli, allt í trausti ţess ađ viđ séum einfeldingar sem má nota á sömu trixin og áđur. Jóhannes er eins og fjármálanauđgari sem hefur snúiđ til baka. Fć hroll bara viđ ţađ eitt ađ sjá ljósmynd af Jóhannesi. Munum ađ dýrasti matur veraldarsögunnar ađ eilífu var seldur í Bónus.

Sólbjörg, 10.5.2012 kl. 18:26

7 Smámynd: Elle_

HAGKAUP er klámyrđi og rangnefni á okurbúllu.  Stofnandinn, Pálmi, vildi ţađ ekki.  Fortíđin ćtti ađ sjálfsögđu ađ skipta máli ţó skipt sé um kt. nema mađur EIGI BANKANA SJÁLFUR.

Elle_, 10.5.2012 kl. 23:30

8 identicon

Elín, ţú meinar ađ Egill hafi ţanist allur út af djönkfóđrinu úr Bónus.

Ţví heldur Jóhannes í Bónus fram ... hann ćtti ađ ţekkja sitt djönk!

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 11.5.2012 kl. 02:54

9 identicon

Ţú segir ţađ Pétur Örn. Jóhannes stćrir sig af lágu vöruverđi. Ég gef ekkert fyrir ţađ eitt og sér.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 11.5.2012 kl. 08:13

10 identicon

"en ţađ kann Jói í Bónus".

Eru menn veruleikafyrrtir. Hefur ţessi Jói eitthvern tímann rekiđ eitthvađ fyrirtćki sem hefur lifađ af eigin rekstri?????

Ţađ hefur allt sem hann hefur komiđ nálćgt fariđ beina leiđ á hausin ţegar sjóđir eđa bankar sem ţeir hafa náđ tangarhaldi á hćtta ađ dćla fé í vonlausan rekstur.

Glámur (IP-tala skráđ) 11.5.2012 kl. 10:16

11 Smámynd: Sólbjörg

Rifjast upp eitt, var Jóhannes ekki verslunarstjóri í kjötinu í gamla SS Austurveri- sem fór svo á hausinn?

Sólbjörg, 11.5.2012 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband