Formannsframbođ í Samfó: linnum frekjunni

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. komst til valda í skjóli taugaáfalls ţjóđarinnar eftir hrun. Ađferđ ríkisstjórnarinnar ađ koma málum fram einkennist af yfirgangi. ESB-umsóknin, Icesave-máliđ og stjórnlagaráđ eru allt skínandi dćmi um frekjustjórnmál ţar sem vit og dómgreind eru víđsfjarri.

Árni Páll Árnason tók ţátt í frekjupólitík vinstristjórnarinnar ţegar hann var ráđherra. Ráđherradóminn missti Árni Páll um áramót ţegar Jóhanna og Steingrímur J. keyptu ţađ međ sér ađ Jóni Bjarna skyldi fórnađ. 

Árni Páll undirbýr atlögu ađ formannsembćtti Samfylkingar. Til ađ hámarka sigurlíkurnar telur Árni Páll farsćlast ađ taka afstöđu gegn frekjustjórnmálum. Bragđ er ađ ţá barniđ finnur.

 


mbl.is Stjórnarskráin er okkar allra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og nú ćtla Steingrímur og Jóhanna ađ afkomutengja auđlindagjaldiđ á stórútgerđina,sem mun eiga auđvelt međ ađ plata skattinn td. međ ţví ađ stofna skúfufyrirtćki bćđi innanlands og utanlands,og borga ţeim háar fjárhćđir fyr ýmiskonar ráđgjöf, td. ţróun á olíuverđi, gengismál, og markađsmál, ţetta er náttúlega fullkomlega galiđ ţví skatturinn mun aldrei geta fylgst međ ţessu.

En á sama tíma eiga litlu útgerđirnar ađ bjóđa í aflaheimildir í svonefndum pottum, og ţar munu ţeir bjóđa best sem hafa greiđustu leiđina í fjármagn. Ţetta stenst ekki jafnrćđisreglu Stjórnarskrárinnar 65.greinina,allir skulu jafnair fyrir lögum, ţađ hljóta ţau Steingrímur og Jóhanna ađ vita.

Halldór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 26.3.2012 kl. 08:31

2 Smámynd: Sólbjörg

Ţetta mun ekki ganga eftir hjá Árna Páli. Skyggnigáfa mín segir ađ Jón Frímann bloggari sé launsonur Jóhönnu og muni hann vera álitin af innsta kjarna eina hćfa vonarstjarna Samfó. Viđ munum ţví sjá ásjónu hans skreyta frambođslista XS. Síđar í fyllingu tímans mun Jón Frímann taka viđ Frómannsembćttinu af Jóhönnu.

Tek fram ađ ég er ekki Völva Vikunnar, enda hefur hún oftast rangt fyrir sér.

Sólbjörg, 26.3.2012 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband