Steingrímur J. gerir sig gildandi hjá Samfylkingunni

Samfylkingunni vantar formann og Steingrím J. leitar ađ  flokki handa sér. Í ţví ljósi ber ađ skođa frétt Viđskiptablađsins um ađ Steingrímur J. Sigfússon sitjandi formađur VG verđi dagskrárliđur á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar.

Steingrímur J. er búinn ađ ESB-vćđa sig út úr Vinstrihreyfingunni grćnu frambođ og getur ekki leitt flokkinn viđ nćstu kosningar.

Enginn arftaki Jóhönnu Sig. er í sjónmáli hjá Samfylkingunni. 

Tveir plús tveir eru fjórir ţegar síđast fréttist - líka í pólitík.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hleypur aldeilis á snćriđ hjá Jóhönnu! Gildur limur í Samfó?

Helga Kristjánsdóttir, 26.1.2012 kl. 18:16

2 Smámynd: Björn Emilsson

Sagđi ég ekki, eins og kallinn sagđi. Ţá fćr Steingrímur J forsćtisrađherran í ofanálag. Miklar byrđar er lagđar á ţennan aumingjans mann, má nú segja. Nćst er bara ađ sparka Össuri. Ţá hefur Steingrímur J ´Hinn mikli´ náđ takmarkinu. Lifiđ heil.

Björn Emilsson, 26.1.2012 kl. 19:26

3 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Páll!!

Ţađ er gjörsamlega óviđunandi ađ góđir pennar missi svona setningu frá sér: "Samfylkingunni vantar ..." .

Viđ höfum átt samleiđ, hugsjónalega sem hćgri kratar, en ef ţú lćtur ekki konuna ţína lesa yfir pistlana ţína fyrir birtingu, ţá er ţetta búiđ!!

Flosi Kristjánsson, 26.1.2012 kl. 21:23

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Flosi ekki skamma,ţágufallssýkin tekur sig stundum upp,svona eina min.

Helga Kristjánsdóttir, 26.1.2012 kl. 22:05

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ eru margir mánuđir síđan ég heyrđi af ţessu fyrst og nú virđast fleiri gera sér grein fyrir ađ ţetta er raunverulega ađ gerast.  Menn skulu ekki gleyma ţví hvernig VG (WC) varđ til.  Ţađ var ţannig ađ Gunnarsstađa Móri tapađi í formannskjöri í Alţýđubandalaginu "gamla" fyrir Margréti Frímannsdóttur, ţá fór hann í fýlu , hćtti í Alţýđubandalaginu og stofnađi VG (WC).  Ţannig ađ sé ţetta raunveruleiki ţá vćri hann bara EINS OG TÝNDI SONURINN Á LEIĐ HEIMĆtli verđi slátrađ kálfi ađ ţví tilefni??????

Jóhann Elíasson, 27.1.2012 kl. 00:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband