Nýtt alþingi með nýjum kosningum

Ríkisstjórnin er fallin á alþingi og ríkisstjórnarflokkarnir eru klofnir. Eina rökrétta niðurstaðan er að boða til alþingiskosninga í vor. Hvorki kjarasamningar né endurreisn hagkerfisins eru í hættu þótt boðað verði til kosninga.

Hvorki standa til þess efnahagsleg rök, pólitísk eða siðferðileg að ríkisstjórn Jóhönnu Sig. sitji áfram.

Þjóðin þarf að velja sér nýtt alþingi, svo einfalt er það.


mbl.is „Stórkostlega misráðið“ af Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

nýtt alþingi ? ertu þá að meina heiðarlegt fólk eða sjálfstæðismenn og framsókn aftur ?

árni aðalsteinsson (IP-tala skráð) 21.1.2012 kl. 13:29

2 Smámynd: Sólbjörg

Það er opinbert og öllum ljóst að stjórnin er fallin. Stjórnin er eins og sjúkur alki sem afneitar öllu þó allt sé í rúst - Þegar stjórnin svarar einhverju þá er svarið alltaf hneykslun og gagnásökun að fólk og stjórnarandstaðan séu ekki nógu jákvæð og með tóm leiðindi, við erum vandamálið. Svörin eru alveg eins og hjá kolruglaðri lyfja- fyllibyttu, er von að ég spyrji; eru þau kannski það? Hvernig er annars hægt að tala í svona þversögnum og veruleikafirringu. Annað sem er líka sjúkt þau eru alltaf að fara að bæta sig eins og alkinn. Ný störf eru alltaf í "sjónpípunum" hvað fj..pípur eru þetta sem Jóhanna er alltaf að góna í?

BOÐA TIL KOSNINGA STRAX!

Sólbjörg, 21.1.2012 kl. 14:13

3 identicon

heidarlegt folk Arni?

Hvad er tad segja teir i Samfylkingu.

Enda ma kanski segja ad heidarleiki er ekki beinlinis flokksstimpladur eiginleiki.

jonasgeir (IP-tala skráð) 21.1.2012 kl. 14:14

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

   goy

tt

 gott þegar pukurstjórnin er öll.

Helga Kristjánsdóttir, 21.1.2012 kl. 14:28

5 identicon

Það þarf nauðsinlega, að koma á persónukjöri fyrir næstu kostningar, sem gætu verið á næstu mánuðum.

Halldór G. (IP-tala skráð) 21.1.2012 kl. 15:15

6 identicon

Þótt lítil efnahagsleg, pólitísk eða siðferðileg rök séu til þess, halda draugar venjulega áfram að ganga aftur. Eins er með stjórnina. Kosningar varla í nánd.

Sigurður (IP-tala skráð) 21.1.2012 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband