ESB undanţegiđ íslenskum lögum

Myrkraverk samfylkingarhluta ríkisvaldsins halda áfram. Evrópusambandiđ ćtlar sér undanţágu frá íslenskum lögum á međan ađ ađlögunarferli Íslands stendur ađ regluverki sambandsins. Peningar sem Evrópusambandiđ kemur međ inn í landiđ ađ kaupa sér velvild skulu undanţegnir sköttum.

Evrópusambandiđ kemur fram viđ Ísland eins og ţađ sé orđiđ lénsríki Brussel og eigi ađ taka viđ fyrirskipunum ţađan um hvernig kaupin skuli gerast á eyrinni hér á landi.

Inngrip Evrópusambandsins inn í lög og reglur sem gilda hér á landi eru ađeins forsmekkurinn ađ ţví sem koma skal. Elítan í Brussel er sannfćrđ um ađ hún ein kunni til verka í stjórnsýslu. Ţrátt fyrir ađ stćrsta verkefni elítunnar, evran, standi í björtu báli er sannfćringin í Brussel sú ađ ,,meira af ESB" sé lausnin á ţeim vanda sem einmitt ESB hefur sjálf búiđ til.

Og hér á landi hleypur samfylkingarstóđiđ til ţegar Brussel blístrar.


mbl.is IPA-styrkţegar fá undanţágu frá skattalögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband