Lögmætur forseti og umboðslaus Jóhönnustjórn

Ríkisstjórnin fór út fyrir umboð sitt frá kjósendum þegar hún sendi til Brussel umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin tapaði tveim þjóðaratkvæðagreiðslum um Icesave-málið, sem forseti Íslands hafði forgöngu um í kjölfar þjóðfélagsumræðu þar sem ríkisstjórnarflokkarnir stóðu gegn þjóðvarviljanum.

Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. er umboðslaus þar sem hún þegar við stofnun gerðist sek um svik við kjósendur í grundvallarmáli. 

Ólafur Ragnar Grímsson er þjóðkjörinn forseti og hefur á seinni hluta embættisferlisins sýnt sig málssvara þjóðarviljans.


mbl.is Vill forsetann í framboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hrokafull og kjánaleg að vanda hún Álfheiður. Hún er einn af aumustu alþingismönnunum og er þegar af nógu að taka í þeim flokki.

Björn (IP-tala skráð) 5.9.2011 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband