Stefnuleysi sem ríkisstjórnarstefna

ASÍ og SA kvarta undan stefnuleysi ríkisstjórnarinnar og tilgangslausum fundum međ ráđherrum. Ţađ er von ţar sem ríkisstjórnin hefur tvćr eđa fleiri stefnur í öllum stćrri málum s.s. Evrópumálum, fiskveiđistjórnun, virkjanamálum, atvinnumálum, utanríkismálum og svo framvegis.

Ríkisstjórnin er međ eitt atvćđi í meirihluta á alţingi. Engin von er til ađ Eyjólfur hressist.

Ríkisstjórnin mun láta reka á reiđanum fram á haust ţegar stjórnin fćr leiđ á sjálfri sér og bođar til kosninga.


mbl.is Kallađ eftir skýrari svörum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Vonandi verđur ţú sannspár Páll, illt er ađ búa viđ ađ hafa kjána í ríkisstjórn til lengdar.

Ragnar Gunnlaugsson, 21.6.2011 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband