Dollaraprófið á laumuaðildarsinna

Í umræðunni um hvort Ísland eigi heima í Evrópusambandinu eða ekki eru nokkrir sem beita þeim rökum að aðalatriðið sé að við fáum nýja mynt. Þeir sem þannig tala hljóta að ganga rösklega fram og styðja hugmyndir um að taka upp kanadískan dollar.

Laumuaðildarsinnar munu ekki taka undir dollaravæðingu krónunnar, enda nota þeir gjaldmiðlaumræðuna til að blekkja fólk til fylgis við ESB-aðild á fölskum forsendum.

Við í krónuvinafélaginu erum með einfaldan smekk og höfnum bæði evru og dollara.


mbl.is Vangaveltur um Kanadadal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Í desember 2008 þótti jaðra við bilun að mæla krónunni okkar bót, enda hömruðu forskrúfaðir kratar á dauða hennar daginn út og inn. Þá setti ég saman pælingar um hollvini krónunnar, svo mér líst mjög vel á "krónuvinafélagið" þitt.

Haraldur Hansson, 3.6.2011 kl. 20:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband