Málefni á skjön viđ stjórnmálaflokka

Í Reykjanesbć situr meirihluti sjálfstćđismanna sem hafa um árabil beitt sér opinberri atvinnusköpun međ ţeim afleiđingum ađ bćjarsjóđur er gjaldţrota. Fjármálaráđherra er formađur flokks sem er arftaki  flokka róttćkra sósíalista er höfđu ţjóđnýtingu og ríkisrekstur á dagskrá sinni. Fjármálaráđherra segir skýrt og ákveđiđ ađ ţađ sé ekki ríkisins ađ skapa störf. Kemur Sjálfstćđisflokkurinn og segir jú, víst á ríkiđ ađ skaffa atvinnu?

Ţegar málefni eins og ríkisrekstur og einkarekstur eiga ekki vísan samastađ hjá stjórnmálaflokkum má spyrja hvort  stjórnmálakerfiđ sem viđ búum viđ ţjóni sínum tilgangi.

Stjórnmál í hugtakapörum eins og hćgri-vinstri, ríkisrekstur-einkarekstur og einstaklingsfrelsi-samfélagshyggja eiga lítiđ erindi í umrćđuna í dag.

Samfylkingin heldur ađ okkur tvíhyggju um frjálslyndi-stjórnlyndi; telur sjálfa sig frjálslynda en heimtar meira stjórnlyndi međ ađild ađ Evrópusambandinu ţar í bođi eru stađlar um stórt og smátt en harla lítiđ frjálslyndi.

Ögmundur Jónasson vekur athygli á hversu pólitíski rétttrúnađurinn verđur hatrammari eftir ţví sem stjórnmálakerfiđ endurspeglar verr málefni samfélagsins.

Íslensk stjórnmál standa í hamskiptum og ţau verđa sársaukafull.


mbl.is Ekki hlutverk ríkisins ađ skapa störf
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Jú, loksins hittir Steingrímur naglann á höfuđiđ en hann segir bara hálfa söguna:

http://www.amx.is/fuglahvisl/17103/ 

Steingrímur er sennilega lélegasti fjármálaráđherra lélegustu ríkisstjórnar ţessa lands.

Páll, ţađ er alveg augljóst ađ hiđ opinbera, hvort sem er ríki eđa sveitarfélög, er orđiđ alltof stórt og eru ađ sinna verkefnum sem einkađilar geta vel sinnt.

Er ekki bara máliđ ađ Sjálfstćđismenn í Reykjanesbć séu áttavilltir samfylkingarmenn?

Helgi (IP-tala skráđ) 26.4.2011 kl. 15:01

2 Smámynd: Alfređ K

Ţađ er allt of mikiđ af samfylkingarmönnum í Sjálfstćđisflokknum. Kominn tími til ađ senda ţá heim. :D

Alfređ K, 26.4.2011 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband